Innlent

Hjól brotnaði undan bíl í Ártúnsbrekku

Betur fór en á horfðist þegar hjól losnaði, eða brotnaði undan bíl þegar honum var ekið í Ártúnsbrekku um ellefu leytið í gærkvöldi. Bíllinn rann út í kant og stöðvaðist þar og hjólið rann ekki á neinn bíl, áður en það féll og nam staðar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×