Innlent

Íslendingur lést í bílslysi í Tælandi

Íslenskur karlmaður lést í bílslysi í Tælandi um síðustu helgi.

Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag.

Að sögn blaðsins var maðurinn á miðjum aldri. Með honum var erlend kona sem slasaðist.

Ekki fengust upplýsingar um líðan hennar. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×