Silja Magg myndar nýja fatalínu KALDA á Íslandi Ólöf Skaftadóttir skrifar 7. ágúst 2013 09:00 Úr myndatöku Silju Magg fyrir fatamerkið KALDA, en á myndinni sjást þær Kolfinna Kristófersdóttir, fyrirsæta, og Silja Magg. MYND/Katrín Alda Silja Magg, ljósmyndari, starfar öllu jafna í Bandaríkjunum og í Bretlandi, en hún hefur meðal annars tekið ljósmyndir fyrir stórfyrirtæki á borð við Victoria‘s Secret Pink, Moncrief, Barney‘s, Bloomingdales og French Connection svo eitthvað sé nefnt. Silja var á Íslandi í síðustu viku en hún er í óða önn við að mynda nýja fatalínu fatahönnuðarins Katrínar Öldu, eða KALDA, eins og hún er betur þekkt. Kolfinna Kristófersdóttir sat fyrir í myndatökunni að þessu sinni, en Silja hefur áður myndað Kolfinnu, meðal annars fyrir forsíðu Nýs Lífs í fyrra. KALDA selur vörur sínar meðal annars í versluninni Liberty í Lundúnum, en Katrín Alda og systir hennar Rebekka Rafnsdætur, reka jafnframt verslunina Einveru við Laugaveg. Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Silja Magg, ljósmyndari, starfar öllu jafna í Bandaríkjunum og í Bretlandi, en hún hefur meðal annars tekið ljósmyndir fyrir stórfyrirtæki á borð við Victoria‘s Secret Pink, Moncrief, Barney‘s, Bloomingdales og French Connection svo eitthvað sé nefnt. Silja var á Íslandi í síðustu viku en hún er í óða önn við að mynda nýja fatalínu fatahönnuðarins Katrínar Öldu, eða KALDA, eins og hún er betur þekkt. Kolfinna Kristófersdóttir sat fyrir í myndatökunni að þessu sinni, en Silja hefur áður myndað Kolfinnu, meðal annars fyrir forsíðu Nýs Lífs í fyrra. KALDA selur vörur sínar meðal annars í versluninni Liberty í Lundúnum, en Katrín Alda og systir hennar Rebekka Rafnsdætur, reka jafnframt verslunina Einveru við Laugaveg.
Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira