Innlent

Gangur í göngunum

Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar
Með tilkomu Vaðlaheiðarganga verður akstur um Víkurskarð úr sögunni.
Með tilkomu Vaðlaheiðarganga verður akstur um Víkurskarð úr sögunni. Fréttablaðið/Pjetur

„Framkvæmdir ganga ljómandi vel og það er stanslaus veðurblíða,“ segir Einar Hrafn Hjálmarsson aðstoðarstaðarstjóri í framkvæmdum við Vaðlaheiðargöng. „Síðasta sprengingin var í gær þannig að næsta stóra skref er að byrja jarðgangagröftinn.“ Áætlað er að það verk hefjist þann fyrsta júlí.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×