Lífið

Byrjaði í Zumba og léttist um 21 kíló

Leikkonan Sherri Shepherd ákvað að breyta um lífsstíl fyrir tveimur árum síðan og sér ekki eftir því.

“Ég var níutíu kíló, sat á sófanum, borðaði pítsu og horfði á sjónvarpið. Svo sá ég auglýsingu fyrir Zumba og ég var fljót að ná í kreditkortið. Ég vissi að það var kominn tími til,” segir Sherri. Hún er nú 69 kíló enda hætti hún í pítsunum og byrjaði að æfa Zumba þrisvar sinnum í viku.

Var bústnari.
“Ég hélt að þetta væri bara dans. En eftir nokkrar mínútur hélt ég að hjartað myndi gefa sig,” segir Sherri þegar hún rifjar upp fyrsta Zumba-tímann.

Breytti um lífsstíl.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.