Símtöl í útlöndum verða á sama verði og í heimalandinu María Lilja Þrastardóttir skrifar 18. júní 2013 07:30 Hrafnkell V. Gíslason, forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar segir liggja fyrir að regluverk ESB verði innleitt hérlendis. Kostnaður við farsímanotkun í löndum Evrópusambandsins mun lækka til muna þegar ný fjarskiptalög taka gildi á næsta ári. Með nýju lögunum er tekið stórt skref í að búa til einn stóran fjarskiptamarkað fyrir þjóðir Evrópu. Þannig geta farsímanotendur á ferðalagi á milli Evrópulanda valið sjálfir hvaða símafyrirtæki þeir nota í hverju landi fyrir sig. Margir Íslendingar hafa brennt sig á núverandi fyrirkomulagi gjaldtökunnar en það getur reynst mjög kostnaðarsamt að nota farsímakerfin á milli landa. Dæmi eru um íslenska ferðalanga sem hafa þurft að greiða tugi þúsunda vegna farsímanotkunar á erlendri grundu. „Við innleiðum regluverk Evrópusambandsins hér á landi, það liggur fyrir. Að öllu óbreyttu, gangi lögin í gegn í Evrópu, þá er ekki útilokað að ráðast þurfi í sérstakar lagabreytingar hér á landi og það getur tekið tíma. Þannig geta Íslendingar reiknað með breytingunum nokkrum mánuðum síðar,“ sagði Hrafnkell V. Gíslason, forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar, í samtali við Fréttablaðið. Hrafnkell segir að í nokkur ár hafi verið stefnt að breytingum á gjaldtöku fjarskiptatækja innan Evrópu í nokkur ár og lögin aðeins lokahnykkurinn í því ferli. Þá munu notendurnir ekki lengur vera bundnir svokölluðum reikisamningum, sem eru samningar sem fjarskiptafyrirtæki gera á milli landa, eins konar þjónustusamningur um gjöld á fjarskiptum. Líklegt þykir að hinar nýju reglur taki gildi í Evrópu 1. júlí og fáeinum mánuðum síðar hér á landi. Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Kostnaður við farsímanotkun í löndum Evrópusambandsins mun lækka til muna þegar ný fjarskiptalög taka gildi á næsta ári. Með nýju lögunum er tekið stórt skref í að búa til einn stóran fjarskiptamarkað fyrir þjóðir Evrópu. Þannig geta farsímanotendur á ferðalagi á milli Evrópulanda valið sjálfir hvaða símafyrirtæki þeir nota í hverju landi fyrir sig. Margir Íslendingar hafa brennt sig á núverandi fyrirkomulagi gjaldtökunnar en það getur reynst mjög kostnaðarsamt að nota farsímakerfin á milli landa. Dæmi eru um íslenska ferðalanga sem hafa þurft að greiða tugi þúsunda vegna farsímanotkunar á erlendri grundu. „Við innleiðum regluverk Evrópusambandsins hér á landi, það liggur fyrir. Að öllu óbreyttu, gangi lögin í gegn í Evrópu, þá er ekki útilokað að ráðast þurfi í sérstakar lagabreytingar hér á landi og það getur tekið tíma. Þannig geta Íslendingar reiknað með breytingunum nokkrum mánuðum síðar,“ sagði Hrafnkell V. Gíslason, forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar, í samtali við Fréttablaðið. Hrafnkell segir að í nokkur ár hafi verið stefnt að breytingum á gjaldtöku fjarskiptatækja innan Evrópu í nokkur ár og lögin aðeins lokahnykkurinn í því ferli. Þá munu notendurnir ekki lengur vera bundnir svokölluðum reikisamningum, sem eru samningar sem fjarskiptafyrirtæki gera á milli landa, eins konar þjónustusamningur um gjöld á fjarskiptum. Líklegt þykir að hinar nýju reglur taki gildi í Evrópu 1. júlí og fáeinum mánuðum síðar hér á landi.
Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira