Stóra stundin er runnin upp Magnús Þorlákur Lúðvíksson skrifar 5. maí 2013 09:00 Íþróttafréttamenn Fréttablaðsins spá því að FH verði Íslandsmeistari og að Keflavík og Víkingur Ólafsvík falli úr efstu deild. Fréttablaðið/Stefán Flautað verður til leiks á Íslandsmóti karla í knattspyrnu um miðjan dag á morgun eftir lengsta undirbúningstímabil í heimi. Gæði fótboltans og umgjörðin í kringum mótið, sem í ár ber nafnið Pepsi-deildin, hafa aukist árlega síðustu ár og virðist almennur samhljómur um að flest sé til staðar fyrir skemmtilegt og spennandi mót.Svarthvít barátta á toppnum? Spekingar Fréttablaðsins spá ríkjandi Íslandsmeistarum sigri í Pepsi-deildinni. Hafnarfjarðarliðið mætir enda ógnarsterkt til leiks með lítið breytt lið frá síðasta tímabili. Meistararnir hafa þó þurft að sjá á eftir markverðinum reynda Gunnleifi Gunnleifssyni og hafa ákveðið að binda trúss sitt við uppalinn FH-ing, Róbert Örn Óskarsson, sem hefur ekki áður verið aðalmarkvörður í efstu deild. Markvarðarstaðan er því spurningamerki í liði FH-inga. Önnur lið sem þykja líkleg til að gera atlögu að Íslandsmeistaratitlinum eru KR, Stjarnan og Breiðablik. KR-ingar urðu Íslandsmeistarar árið 2011 og framan af sumri í fyrra gerðu þeir sig líklega til að endurtaka leikinn. Undir lok leiktíðarinnar misstu þeir hins vegar flugið og enduðu að lokum í fjórða sæti sem þykir ekki góður árangur á þeim bænum þótt bikarmeistaratitill hafi verið bót í máli. KR-ingar verða líklega án framherjans sterka Kjartans Henry Finnbogasonar í sumar sem er mikill missir fyrir liðið sem þó er með breiðan hóp. Þá hafa KR-ingar fengið til liðs við sig Eyjamanninn Andra Ólafsson og Brynjar Björn Gunnarsson sem er kominn aftur heim eftir fimmtán ár erlendis. Breiðablik lenti í öðru sæti í fyrra eftir öflugan lokasprett og þykir til alls líklegt í sumar. Blikar eru eins og oft áður með ungt lið fullt af efnilegum leikmönnum en hafa bætt landsliðsmarkverðinum Gunnleifi Gunnleifssyni í hópinn. Springi ungir leikmenn á borð við Árna Vilhjálmsson og Elfar Árna Aðalsteinsson út í sumar gætu Blikar farið langt.Spurningarmerki á miðsvæðinu? Völsurum er spáð fimmta sæti en eins og síðustu ár hafa orðið miklar breytingar á liði Vals. Nýverið varð ljóst að Rúnar Már Sigurjónsson, besti maður liðsins á síðustu leiktíð, mun spila með Val í sumar og munar miklu um hans framlag. Hópur Vals er svo sterkur að liðið getur gert atlögu að titlinum en þá þarf flest að ganga upp. Fylkismönnum er spáð sjötta sæti en þeir hafa misst mikilvæga leikmenn, þá Ásgeir Börk Ásgeirsson og Ingimund Níels Óskarsson. Á móti hafa þeir fengið til liðs við sig markahrókana Tryggva Guðmundsson og Viðar Örn Kjartansson og Framarana Kristján Hauksson og Heiðar Geir Júlíusson. Smelli nýju leikmennirnir vel inn í liðið getur það gert atlögu að Evrópusæti en líka lent í basli. Framarar lentu í vandræðum síðasta sumar eftir frábært undirbúningstímabil. Þeir mæta til leiks með nýja varnarlínu og hafa auk þess fengið til liðs við sig miðjumanninn Viktor Bjarka Arnarson frá KR. Spurningin hvað Fram varðar er hvernig nýju varnarmennirnir koma inn í liðið en með þá Steven Lennon og Kristin Inga Halldórsson frammi ættu Framarar að skora nóg af mörkum. Skagamenn mættu aftur til leiks í efstu deild í fyrra eftir nokkurra ára dvöl í 1. deild. Þeir fóru frábærlega af stað en gáfu eftir þegar leið á sumarið. Gulir og glaðir mæta til leiks með nær sama lið og lauk tímabilinu í fyrra en hafa þó fengið til liðs við sig þrjá erlenda leikmenn sem spennandi verður að fylgjast með.Landsbyggðarlið niður? Fréttablaðið telur að ÍBV og Þór sleppi naumlega við fall en að Keflavík og nýliðar Víkings á Ólafsvík falli. Þórsarar eru komnir upp á ný eftir árs fjarveru. Þeir koma nú til leiks reynslunni ríkari og sem fyrr vel studdir af hinum Mjölnismönnum. Keflvíkingum er spáð falli en þeir hafa verið samfellt í efstu deild frá 2004. Keflvíkingar munu sakna Guðmundar Steinarsson, markahæsta leikmanns félagsins frá upphafi, en vonast til þess að efnilegir leikmenn félagsins stígi upp og tryggi gott sumar í Bítlabænum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Spáin: Breiðablik hafnar í 4. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Breiðablik hafni í 4. sæti. 1. maí 2013 19:30 Spáin: Stjarnan hafnar í 3. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Stjarnan hafni í 3. sæti. 2. maí 2013 08:30 Spáin: Fram hafnar í 7. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Fram hafni í 7. sæti deildarinnar. 27. apríl 2013 08:00 Spáin: Víkingur Ó. hafnar í 12. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Yfirferðin hefst á tólfta og neðsta sæti deildarinnar en við spáum nýliðum Víkings frá Ólafsvík því sæti. 23. apríl 2013 09:30 Spáin: Keflavík hafnar í 11. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Keflavík muni enda í 11. sæti og falla með Víkingi. 24. apríl 2013 07:45 Spáin: Fylkir hafnar í 6. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Fylkir hafni í sjötta sæti. 29. apríl 2013 06:00 Spáin: Þór hafnar í 10. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að nýliðar Þórsara lendi í tíunda sæti og bjargi sér frá falli. 24. apríl 2013 08:00 Spáin: ÍBV hafnar í 9. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að ÍBV undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar hafni í níunda sæti. 25. apríl 2013 11:41 Spáin: ÍA hafnar í 8. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að ÍA muni hafna í 8. sæti deildarinnar. 26. apríl 2013 06:00 Spáin: KR hafnar í 2. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að KR hafni í 2. sæti. 3. maí 2013 07:00 Spáin: Valur hafnar í 5. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Valur hafni í 5. sæti. 1. maí 2013 18:12 Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? Enski boltinn Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Fleiri fréttir „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Sjá meira
Flautað verður til leiks á Íslandsmóti karla í knattspyrnu um miðjan dag á morgun eftir lengsta undirbúningstímabil í heimi. Gæði fótboltans og umgjörðin í kringum mótið, sem í ár ber nafnið Pepsi-deildin, hafa aukist árlega síðustu ár og virðist almennur samhljómur um að flest sé til staðar fyrir skemmtilegt og spennandi mót.Svarthvít barátta á toppnum? Spekingar Fréttablaðsins spá ríkjandi Íslandsmeistarum sigri í Pepsi-deildinni. Hafnarfjarðarliðið mætir enda ógnarsterkt til leiks með lítið breytt lið frá síðasta tímabili. Meistararnir hafa þó þurft að sjá á eftir markverðinum reynda Gunnleifi Gunnleifssyni og hafa ákveðið að binda trúss sitt við uppalinn FH-ing, Róbert Örn Óskarsson, sem hefur ekki áður verið aðalmarkvörður í efstu deild. Markvarðarstaðan er því spurningamerki í liði FH-inga. Önnur lið sem þykja líkleg til að gera atlögu að Íslandsmeistaratitlinum eru KR, Stjarnan og Breiðablik. KR-ingar urðu Íslandsmeistarar árið 2011 og framan af sumri í fyrra gerðu þeir sig líklega til að endurtaka leikinn. Undir lok leiktíðarinnar misstu þeir hins vegar flugið og enduðu að lokum í fjórða sæti sem þykir ekki góður árangur á þeim bænum þótt bikarmeistaratitill hafi verið bót í máli. KR-ingar verða líklega án framherjans sterka Kjartans Henry Finnbogasonar í sumar sem er mikill missir fyrir liðið sem þó er með breiðan hóp. Þá hafa KR-ingar fengið til liðs við sig Eyjamanninn Andra Ólafsson og Brynjar Björn Gunnarsson sem er kominn aftur heim eftir fimmtán ár erlendis. Breiðablik lenti í öðru sæti í fyrra eftir öflugan lokasprett og þykir til alls líklegt í sumar. Blikar eru eins og oft áður með ungt lið fullt af efnilegum leikmönnum en hafa bætt landsliðsmarkverðinum Gunnleifi Gunnleifssyni í hópinn. Springi ungir leikmenn á borð við Árna Vilhjálmsson og Elfar Árna Aðalsteinsson út í sumar gætu Blikar farið langt.Spurningarmerki á miðsvæðinu? Völsurum er spáð fimmta sæti en eins og síðustu ár hafa orðið miklar breytingar á liði Vals. Nýverið varð ljóst að Rúnar Már Sigurjónsson, besti maður liðsins á síðustu leiktíð, mun spila með Val í sumar og munar miklu um hans framlag. Hópur Vals er svo sterkur að liðið getur gert atlögu að titlinum en þá þarf flest að ganga upp. Fylkismönnum er spáð sjötta sæti en þeir hafa misst mikilvæga leikmenn, þá Ásgeir Börk Ásgeirsson og Ingimund Níels Óskarsson. Á móti hafa þeir fengið til liðs við sig markahrókana Tryggva Guðmundsson og Viðar Örn Kjartansson og Framarana Kristján Hauksson og Heiðar Geir Júlíusson. Smelli nýju leikmennirnir vel inn í liðið getur það gert atlögu að Evrópusæti en líka lent í basli. Framarar lentu í vandræðum síðasta sumar eftir frábært undirbúningstímabil. Þeir mæta til leiks með nýja varnarlínu og hafa auk þess fengið til liðs við sig miðjumanninn Viktor Bjarka Arnarson frá KR. Spurningin hvað Fram varðar er hvernig nýju varnarmennirnir koma inn í liðið en með þá Steven Lennon og Kristin Inga Halldórsson frammi ættu Framarar að skora nóg af mörkum. Skagamenn mættu aftur til leiks í efstu deild í fyrra eftir nokkurra ára dvöl í 1. deild. Þeir fóru frábærlega af stað en gáfu eftir þegar leið á sumarið. Gulir og glaðir mæta til leiks með nær sama lið og lauk tímabilinu í fyrra en hafa þó fengið til liðs við sig þrjá erlenda leikmenn sem spennandi verður að fylgjast með.Landsbyggðarlið niður? Fréttablaðið telur að ÍBV og Þór sleppi naumlega við fall en að Keflavík og nýliðar Víkings á Ólafsvík falli. Þórsarar eru komnir upp á ný eftir árs fjarveru. Þeir koma nú til leiks reynslunni ríkari og sem fyrr vel studdir af hinum Mjölnismönnum. Keflvíkingum er spáð falli en þeir hafa verið samfellt í efstu deild frá 2004. Keflvíkingar munu sakna Guðmundar Steinarsson, markahæsta leikmanns félagsins frá upphafi, en vonast til þess að efnilegir leikmenn félagsins stígi upp og tryggi gott sumar í Bítlabænum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Spáin: Breiðablik hafnar í 4. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Breiðablik hafni í 4. sæti. 1. maí 2013 19:30 Spáin: Stjarnan hafnar í 3. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Stjarnan hafni í 3. sæti. 2. maí 2013 08:30 Spáin: Fram hafnar í 7. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Fram hafni í 7. sæti deildarinnar. 27. apríl 2013 08:00 Spáin: Víkingur Ó. hafnar í 12. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Yfirferðin hefst á tólfta og neðsta sæti deildarinnar en við spáum nýliðum Víkings frá Ólafsvík því sæti. 23. apríl 2013 09:30 Spáin: Keflavík hafnar í 11. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Keflavík muni enda í 11. sæti og falla með Víkingi. 24. apríl 2013 07:45 Spáin: Fylkir hafnar í 6. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Fylkir hafni í sjötta sæti. 29. apríl 2013 06:00 Spáin: Þór hafnar í 10. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að nýliðar Þórsara lendi í tíunda sæti og bjargi sér frá falli. 24. apríl 2013 08:00 Spáin: ÍBV hafnar í 9. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að ÍBV undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar hafni í níunda sæti. 25. apríl 2013 11:41 Spáin: ÍA hafnar í 8. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að ÍA muni hafna í 8. sæti deildarinnar. 26. apríl 2013 06:00 Spáin: KR hafnar í 2. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að KR hafni í 2. sæti. 3. maí 2013 07:00 Spáin: Valur hafnar í 5. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Valur hafni í 5. sæti. 1. maí 2013 18:12 Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? Enski boltinn Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Fleiri fréttir „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Sjá meira
Spáin: Breiðablik hafnar í 4. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Breiðablik hafni í 4. sæti. 1. maí 2013 19:30
Spáin: Stjarnan hafnar í 3. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Stjarnan hafni í 3. sæti. 2. maí 2013 08:30
Spáin: Fram hafnar í 7. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Fram hafni í 7. sæti deildarinnar. 27. apríl 2013 08:00
Spáin: Víkingur Ó. hafnar í 12. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Yfirferðin hefst á tólfta og neðsta sæti deildarinnar en við spáum nýliðum Víkings frá Ólafsvík því sæti. 23. apríl 2013 09:30
Spáin: Keflavík hafnar í 11. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Keflavík muni enda í 11. sæti og falla með Víkingi. 24. apríl 2013 07:45
Spáin: Fylkir hafnar í 6. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Fylkir hafni í sjötta sæti. 29. apríl 2013 06:00
Spáin: Þór hafnar í 10. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að nýliðar Þórsara lendi í tíunda sæti og bjargi sér frá falli. 24. apríl 2013 08:00
Spáin: ÍBV hafnar í 9. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að ÍBV undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar hafni í níunda sæti. 25. apríl 2013 11:41
Spáin: ÍA hafnar í 8. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að ÍA muni hafna í 8. sæti deildarinnar. 26. apríl 2013 06:00
Spáin: KR hafnar í 2. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að KR hafni í 2. sæti. 3. maí 2013 07:00
Spáin: Valur hafnar í 5. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Valur hafni í 5. sæti. 1. maí 2013 18:12