Skortur á nýrum vaxandi Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 23. október 2013 20:11 „Ég verð klökkur þegar ég hugsa til þess að sumir séu reiðbúnir að fórna heilsu sinni fyrir aðra.“ Þetta segir einn af tuttugu nýrnasjúklingum hér á landi sem nú bíða eftir nýraígræðslu. Nýragjafi segir þetta vera stóra gjöf, en nauðsynlega. Í dag eru tuttugu íslendingar með nýrnabilun á lokastigi og bíða nú eftir gjafalíffæri. Þrátt fyrir að tíðni nýraígræðsla sé óvenjulega há hér á landi þá eru skortur á nýrum vaxandi. Sérstöku átaki Landspítalans og samstarfsaðila var ýtt úr vör í dag, með opnum vefsíðunnar nýraígræðsla. Þar má nálgast ítarlegar upplýsingar um nýragjafir ásamt viðtölum við bæði nýraþega og gjafa. „Þetta er ekki sjálfgert, það er ekki sjálfsagt að gera þetta. Þeir sem gefa nýra eru í okkar augum hetjur,“ segir Hildigunnur Friðjónsdóttir, hjúkrunarfræðingur. „Sextíu eða sjötíu prósent af þeim sem þurfa á nýrum að halda fá þau frá lifandi gjöfum og það er auðvitað frábært.“ Hannes Þórisson er einn af þessum tuttugu sem nú bíða eftir nýra. Hann hefur glímt við nýrnasjúkdóm frá fæðingu og fer þrisvar í viku í blóðskilun, fjórar klukkustundir í senn. „Þetta er pínulítið falið í samfélaginu,“ segir Hannes. „Það er helst að fólk þekki þetta ef það tengist einhverju með nýrnasjúkdóm. Maður verður hálf klökkur þegar maður hugsar um þá sem gefa nýra, að þau skuli fórna heilsu sinni fyrir aðra.“ Um þessar mundir er áratugur liðinn frá fyrstu nýraígræðslunni á Íslandi. Síðan þá hafa rúmlega sjötíu íslendingar gengist undir ígræðslu á Landspítalanum. Þorvaldur Örlygsson gaf dóttur sinni, Ísabellu, nýra þegar hún var þriggja ára gömul. Ísabella opnaði vefinn í dag. „Við horfum til baka hér mæðginin, við þurftum náttúrulega að lesa fram og til baka um þetta ferli. Núna er kominn íslenskur vefur þar sem við getum fengið allar upplýsingar og undirbúið sig fyrir aðgerð,“ segir Þorvaldur. „Þetta er mikil gjöf að gefa. Ég efast ekki um að ef einhver myndi gefa mér nýra þá yrði ég þakklátur.“ Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Fleiri fréttir Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Sjá meira
„Ég verð klökkur þegar ég hugsa til þess að sumir séu reiðbúnir að fórna heilsu sinni fyrir aðra.“ Þetta segir einn af tuttugu nýrnasjúklingum hér á landi sem nú bíða eftir nýraígræðslu. Nýragjafi segir þetta vera stóra gjöf, en nauðsynlega. Í dag eru tuttugu íslendingar með nýrnabilun á lokastigi og bíða nú eftir gjafalíffæri. Þrátt fyrir að tíðni nýraígræðsla sé óvenjulega há hér á landi þá eru skortur á nýrum vaxandi. Sérstöku átaki Landspítalans og samstarfsaðila var ýtt úr vör í dag, með opnum vefsíðunnar nýraígræðsla. Þar má nálgast ítarlegar upplýsingar um nýragjafir ásamt viðtölum við bæði nýraþega og gjafa. „Þetta er ekki sjálfgert, það er ekki sjálfsagt að gera þetta. Þeir sem gefa nýra eru í okkar augum hetjur,“ segir Hildigunnur Friðjónsdóttir, hjúkrunarfræðingur. „Sextíu eða sjötíu prósent af þeim sem þurfa á nýrum að halda fá þau frá lifandi gjöfum og það er auðvitað frábært.“ Hannes Þórisson er einn af þessum tuttugu sem nú bíða eftir nýra. Hann hefur glímt við nýrnasjúkdóm frá fæðingu og fer þrisvar í viku í blóðskilun, fjórar klukkustundir í senn. „Þetta er pínulítið falið í samfélaginu,“ segir Hannes. „Það er helst að fólk þekki þetta ef það tengist einhverju með nýrnasjúkdóm. Maður verður hálf klökkur þegar maður hugsar um þá sem gefa nýra, að þau skuli fórna heilsu sinni fyrir aðra.“ Um þessar mundir er áratugur liðinn frá fyrstu nýraígræðslunni á Íslandi. Síðan þá hafa rúmlega sjötíu íslendingar gengist undir ígræðslu á Landspítalanum. Þorvaldur Örlygsson gaf dóttur sinni, Ísabellu, nýra þegar hún var þriggja ára gömul. Ísabella opnaði vefinn í dag. „Við horfum til baka hér mæðginin, við þurftum náttúrulega að lesa fram og til baka um þetta ferli. Núna er kominn íslenskur vefur þar sem við getum fengið allar upplýsingar og undirbúið sig fyrir aðgerð,“ segir Þorvaldur. „Þetta er mikil gjöf að gefa. Ég efast ekki um að ef einhver myndi gefa mér nýra þá yrði ég þakklátur.“
Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Fleiri fréttir Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Sjá meira