Söfnuðu 6,5 milljónum fyrir sirkustjaldi Jón Júlíus Karlsson skrifar 2. september 2013 00:01 Hægt verður að sjá íslenskan sirkus næsta sumar. Myndir/Sirkus Ísland. „Þetta er ótrúleg tilfinning. Þetta hófst með samstilltu átaki,“ segir fjölmiðlakonan Margrét Erla Maack, meðlimur Sirkus Íslands. Hópurinn hefur undanfarin misseri staðið fyrir söfnun til kaupa á sirkustjaldi og náði í kvöld takmarki sínu. Alls hafa safnast um 40 þúsund evrur, eða 6,5 milljónir króna sem verður varið til kaupa á glæsilegu sirkustjaldi. Það verður því íslenskur sirkus næsta sumar á Íslandi. Söfnunin fór fram hjá Karolina Fund. „Við stofnuðum sirkusinn fyrir sex árum og höfum aðallega verið að sýna aðallega í leikhúsum sem hentar ekkert sérstaklega vel fyrir sirkus. Við vorum með tárin í augunum þegar við vorum að pakka niður eftir sirkussýningarnar í Vatnsmýrinni í sumar. Við ákváðum að ráðast í söfnun og að við höfum náð þessum áfanga er algjör draumur,“ segir Margrét.„Það er allt annað að sýna sirkus í alvöru tjaldi þar sem er setið allan hringinn. Það er allt önnur upplifun en að sjá þetta á hefðbundnu sviði. Þetta er stór áfangi fyrir okkur og það verður mikið ævintýri að fara með sirkusinn um allt land næsta sumar.“ Allir þeir sem hétu 15 evrum eða meira í verkefnið fá miða á sýningu sirkusins næsta sumar. Það eru því fjölmargir nú þegar búnir að kaupa miðann sinn á sýningar Sirkus Íslands næsta sumar. Meðlimir Sirkus Íslands eru um 30 talsins og ætluðu nokkrir þeirra að koma saman í kvöld til að fagna þessum tímamótum. Sirkus Íslands áformar að fara víða um land næsta sumar. Samhliða sýningum verða haldin námskeið þar sem ungir sem aldnir geta fengið tækifæri til að læra og spreyta sig í sirkus. Sirkus Íslands from Lee Nelson on Vimeo. Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Ætla að knýja Flatey með sólarorku Innlent Fleiri fréttir Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Sjá meira
„Þetta er ótrúleg tilfinning. Þetta hófst með samstilltu átaki,“ segir fjölmiðlakonan Margrét Erla Maack, meðlimur Sirkus Íslands. Hópurinn hefur undanfarin misseri staðið fyrir söfnun til kaupa á sirkustjaldi og náði í kvöld takmarki sínu. Alls hafa safnast um 40 þúsund evrur, eða 6,5 milljónir króna sem verður varið til kaupa á glæsilegu sirkustjaldi. Það verður því íslenskur sirkus næsta sumar á Íslandi. Söfnunin fór fram hjá Karolina Fund. „Við stofnuðum sirkusinn fyrir sex árum og höfum aðallega verið að sýna aðallega í leikhúsum sem hentar ekkert sérstaklega vel fyrir sirkus. Við vorum með tárin í augunum þegar við vorum að pakka niður eftir sirkussýningarnar í Vatnsmýrinni í sumar. Við ákváðum að ráðast í söfnun og að við höfum náð þessum áfanga er algjör draumur,“ segir Margrét.„Það er allt annað að sýna sirkus í alvöru tjaldi þar sem er setið allan hringinn. Það er allt önnur upplifun en að sjá þetta á hefðbundnu sviði. Þetta er stór áfangi fyrir okkur og það verður mikið ævintýri að fara með sirkusinn um allt land næsta sumar.“ Allir þeir sem hétu 15 evrum eða meira í verkefnið fá miða á sýningu sirkusins næsta sumar. Það eru því fjölmargir nú þegar búnir að kaupa miðann sinn á sýningar Sirkus Íslands næsta sumar. Meðlimir Sirkus Íslands eru um 30 talsins og ætluðu nokkrir þeirra að koma saman í kvöld til að fagna þessum tímamótum. Sirkus Íslands áformar að fara víða um land næsta sumar. Samhliða sýningum verða haldin námskeið þar sem ungir sem aldnir geta fengið tækifæri til að læra og spreyta sig í sirkus. Sirkus Íslands from Lee Nelson on Vimeo.
Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Ætla að knýja Flatey með sólarorku Innlent Fleiri fréttir Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Sjá meira