Söfnuðu 6,5 milljónum fyrir sirkustjaldi Jón Júlíus Karlsson skrifar 2. september 2013 00:01 Hægt verður að sjá íslenskan sirkus næsta sumar. Myndir/Sirkus Ísland. „Þetta er ótrúleg tilfinning. Þetta hófst með samstilltu átaki,“ segir fjölmiðlakonan Margrét Erla Maack, meðlimur Sirkus Íslands. Hópurinn hefur undanfarin misseri staðið fyrir söfnun til kaupa á sirkustjaldi og náði í kvöld takmarki sínu. Alls hafa safnast um 40 þúsund evrur, eða 6,5 milljónir króna sem verður varið til kaupa á glæsilegu sirkustjaldi. Það verður því íslenskur sirkus næsta sumar á Íslandi. Söfnunin fór fram hjá Karolina Fund. „Við stofnuðum sirkusinn fyrir sex árum og höfum aðallega verið að sýna aðallega í leikhúsum sem hentar ekkert sérstaklega vel fyrir sirkus. Við vorum með tárin í augunum þegar við vorum að pakka niður eftir sirkussýningarnar í Vatnsmýrinni í sumar. Við ákváðum að ráðast í söfnun og að við höfum náð þessum áfanga er algjör draumur,“ segir Margrét.„Það er allt annað að sýna sirkus í alvöru tjaldi þar sem er setið allan hringinn. Það er allt önnur upplifun en að sjá þetta á hefðbundnu sviði. Þetta er stór áfangi fyrir okkur og það verður mikið ævintýri að fara með sirkusinn um allt land næsta sumar.“ Allir þeir sem hétu 15 evrum eða meira í verkefnið fá miða á sýningu sirkusins næsta sumar. Það eru því fjölmargir nú þegar búnir að kaupa miðann sinn á sýningar Sirkus Íslands næsta sumar. Meðlimir Sirkus Íslands eru um 30 talsins og ætluðu nokkrir þeirra að koma saman í kvöld til að fagna þessum tímamótum. Sirkus Íslands áformar að fara víða um land næsta sumar. Samhliða sýningum verða haldin námskeið þar sem ungir sem aldnir geta fengið tækifæri til að læra og spreyta sig í sirkus. Sirkus Íslands from Lee Nelson on Vimeo. Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Fleiri fréttir Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Sjá meira
„Þetta er ótrúleg tilfinning. Þetta hófst með samstilltu átaki,“ segir fjölmiðlakonan Margrét Erla Maack, meðlimur Sirkus Íslands. Hópurinn hefur undanfarin misseri staðið fyrir söfnun til kaupa á sirkustjaldi og náði í kvöld takmarki sínu. Alls hafa safnast um 40 þúsund evrur, eða 6,5 milljónir króna sem verður varið til kaupa á glæsilegu sirkustjaldi. Það verður því íslenskur sirkus næsta sumar á Íslandi. Söfnunin fór fram hjá Karolina Fund. „Við stofnuðum sirkusinn fyrir sex árum og höfum aðallega verið að sýna aðallega í leikhúsum sem hentar ekkert sérstaklega vel fyrir sirkus. Við vorum með tárin í augunum þegar við vorum að pakka niður eftir sirkussýningarnar í Vatnsmýrinni í sumar. Við ákváðum að ráðast í söfnun og að við höfum náð þessum áfanga er algjör draumur,“ segir Margrét.„Það er allt annað að sýna sirkus í alvöru tjaldi þar sem er setið allan hringinn. Það er allt önnur upplifun en að sjá þetta á hefðbundnu sviði. Þetta er stór áfangi fyrir okkur og það verður mikið ævintýri að fara með sirkusinn um allt land næsta sumar.“ Allir þeir sem hétu 15 evrum eða meira í verkefnið fá miða á sýningu sirkusins næsta sumar. Það eru því fjölmargir nú þegar búnir að kaupa miðann sinn á sýningar Sirkus Íslands næsta sumar. Meðlimir Sirkus Íslands eru um 30 talsins og ætluðu nokkrir þeirra að koma saman í kvöld til að fagna þessum tímamótum. Sirkus Íslands áformar að fara víða um land næsta sumar. Samhliða sýningum verða haldin námskeið þar sem ungir sem aldnir geta fengið tækifæri til að læra og spreyta sig í sirkus. Sirkus Íslands from Lee Nelson on Vimeo.
Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Fleiri fréttir Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Sjá meira