Innlent

Skipa starfshóp um stjórnarskrá

Vinna við endurskoðun stjórnarskrárinnar heldur áfram.
Vinna við endurskoðun stjórnarskrárinnar heldur áfram. Fréttablaðið/GVA
Forsætisráðherra hyggst óska eftir tilnefningum stjórnmálaflokkanna í starfshóp sem ætlað er að vinna að endurskoðun stjórnarskrárinnar.

Níu munu sitja í nefndinni, tveir fyrir hvorn stjórnarflokk um sig en einn frá hverjum flokki í stjórnarandstöðu.

Það er í samræmi við samkomulag þingflokkanna frá 2. júlí síðastliðnum um málið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×