Innlent

„Í mínum huga var hann ósigrandi“

Sigmar Freyr Jónsson var á tíunda aldursári þegar faðir hans, Jón Páll Sigmarsson, féll frá. „Þetta var gríðarlegt áfall. Í mínum huga var hann ósigrandi,“ segir Sigmar Freyr.

Viðtalið við Sigmar má sjá í heild sinni í Íslandi í dag í kvöld.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×