Innlent

Ekið á níu ára stúlku - Ökumaður flúði vettvang

Stefán Árni Pálsson skrifar
Ekið var á níu ára stúlku í miðborginni í dag en hún var á göngu yfir Eiríksgötu.

Bifreiðinni var ekið af vettvangi og er hennar og ökumanns leitað. 

Stúlkunni kenndi til meiðsla í handlegg eftir slysið og var hún flutt á slysadeild til skoðunar og foreldri látið vita.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×