Íslendingar stunda nám í læknisfræði víða um heim Jóhanna Margrét Einarsdóttir skrifar 2. desember 2013 23:15 Vigdís Hauksdóttir vildi vita hvort ekki væri rétt að námsmenn sem stunda nám erlendis og stetjast þar að, borgi markaðsvexti af námslánum. 150 íslendingar eru við nám í læknisfræði í útlöndum og fá lán hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna. Flestir stunda nám í Ungverjalandi eða 87, næstflestir eru við nám í Slóvakíu eða 42 og 16 eru við nám í Danmörku. Tveir eru stunda læknanám í Póllandi. Einn er leggur stund á læknisfræði í Eistlandi, einn er skráður í nám í Þýskalandi og einn í Tælandi. Þetta er meðal þess sem kemur fram í svari Illuga Gunnarssonar menntamálaráðherra við fyrirspurn frá Vigdísi Hauksdóttur, Framsóknarflokki um nám íslenskra ríkisborgara á erlendri grundu. Vigdís hefur velt þeirri spurningu upp hvort ekki sé rétt að þeir sem stunda nám erlendis og fá lán hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna greiði markaðsvexti af námslánum sínum snúi þeir ekki heim að námi loknu. Hún beindi þessari spurningu til Illuga. Í svari ráðherra segir að ekki sé talið rétt að krefjast hærri vaxta af þeim sem kjósa að setjast að erlendis. LÍN hafi það hlutverk að tryggja tækifæri til náms án tillits til efnahags og með því að skilyrða endurgreiðslu við búsetu myndast ójafnræði milli lántakenda. Þá segir í svari Illuga að það hafi verið stefna stjórnvalda um langa hríð, hvað varðar Lánasjóð íslenskra námsmanna, að gera ekki greinarmun á því hvar nemendur mennta sig, hvort sem það er heima eða erlends. Nemendur fá lán til framfærslu og skólagjalda burtséð frá því hvar námið er stundað. Þessi stefna veitir íslenskum borgurum tækifæri til að mennta sig í bestu háskólum erlendis. Þetta fólk komi í miklum mæli aftur heim og auðgi íslenskt menntakerfi og atvinnulíf. Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Kristrún og von der Leyen í útsýnisflugi um eldgosið Innlent Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Fleiri fréttir Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Kristrún og von der Leyen í útsýnisflugi um eldgosið Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Sjá meira
150 íslendingar eru við nám í læknisfræði í útlöndum og fá lán hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna. Flestir stunda nám í Ungverjalandi eða 87, næstflestir eru við nám í Slóvakíu eða 42 og 16 eru við nám í Danmörku. Tveir eru stunda læknanám í Póllandi. Einn er leggur stund á læknisfræði í Eistlandi, einn er skráður í nám í Þýskalandi og einn í Tælandi. Þetta er meðal þess sem kemur fram í svari Illuga Gunnarssonar menntamálaráðherra við fyrirspurn frá Vigdísi Hauksdóttur, Framsóknarflokki um nám íslenskra ríkisborgara á erlendri grundu. Vigdís hefur velt þeirri spurningu upp hvort ekki sé rétt að þeir sem stunda nám erlendis og fá lán hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna greiði markaðsvexti af námslánum sínum snúi þeir ekki heim að námi loknu. Hún beindi þessari spurningu til Illuga. Í svari ráðherra segir að ekki sé talið rétt að krefjast hærri vaxta af þeim sem kjósa að setjast að erlendis. LÍN hafi það hlutverk að tryggja tækifæri til náms án tillits til efnahags og með því að skilyrða endurgreiðslu við búsetu myndast ójafnræði milli lántakenda. Þá segir í svari Illuga að það hafi verið stefna stjórnvalda um langa hríð, hvað varðar Lánasjóð íslenskra námsmanna, að gera ekki greinarmun á því hvar nemendur mennta sig, hvort sem það er heima eða erlends. Nemendur fá lán til framfærslu og skólagjalda burtséð frá því hvar námið er stundað. Þessi stefna veitir íslenskum borgurum tækifæri til að mennta sig í bestu háskólum erlendis. Þetta fólk komi í miklum mæli aftur heim og auðgi íslenskt menntakerfi og atvinnulíf.
Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Kristrún og von der Leyen í útsýnisflugi um eldgosið Innlent Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Fleiri fréttir Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Kristrún og von der Leyen í útsýnisflugi um eldgosið Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Sjá meira