Kaltjón bænda sagt sláandi Svavar Hávarðsson skrifar 14. júní 2013 06:30 Þessi mynd var tekin í Vallakoti í Reykjadal, sem er skammt fyrir utan Húsavík, í gær. Mynd/Pjetur Fyrir liggur að fjöldi bænda á Norður- og Austurlandi hefur orðið fyrir milljónatjóni vegna kalskemmda eftir harðan vetur og kalt vor. Í samantekt Ráðgjafanefndar landbúnaðarins (RML) kemur fram að 269 býli frá Ísafjarðardjúpi og austur á land hafa orðið fyrir stórfelldu tjóni. Yfir 5.000 hektarar lands eru skemmdir. Fjárhagslegt tjón hleypur á hundruðum milljóna. Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, segir stöðuna miklu verri en samtökin töldu. Sindri segir mál manna að kalskemmdir séu verri en þekkt hefur verið um nokkuð langan tíma. Sigurður Ingi Jóhannsson landbúnaðarráðherra sagði á Alþingi í gær að það væri alveg ljóst að óhugsandi væri að ríkissjóður myndi bæta allt það tjón sem orðið hefur vegna kals og annarra skemmda. Til þess eru engir fjármunir til, sagði ráðherra. „Ríkissjóður mun koma að þessum málum en ég bið þingheim að gera sér ljóst að þær aðgerðir allar þurfa að taka mið af stöðu ríkissjóðs.“Sindri SigurgeirssonEinstakir bændur hafa því orðið fyrir milljónatjóni, og á þá eftir að taka tillit til þess að girðingar hafa orðið illa úti á stórum svæðum sem eykur enn á vanda fjölmargra bænda á þessu svæði. Þá hafa bændur þurft að kaupa fóður fyrir umtalsverða fjármuni. Ráðunautar RML hafa heimsótt flesta þá bændur sem þess hafa óskað og veitt þeim viðeigandi ráðgjöf. Ástandið er verst í Suður-Þingeyjarsýslu þar sem 100 býli hafa orðið fyrir stórfelldu tjóni, en þar eru 1.900 hektarar lands skemmdir og öll sýslan undirlögð í kali. Til að setja þetta í samhengi við hvað það kostar að endurrækta einn hektara þá er það að lágmarki 100 þúsund krónur við bestu aðstæður fyrir utan áburðarkostnað. Kostnaðurinn við endurræktun 5.210 hektara er því að lágmarki 520 milljónir, er niðurstaða RML. Mest lesið Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Sjá meira
Fyrir liggur að fjöldi bænda á Norður- og Austurlandi hefur orðið fyrir milljónatjóni vegna kalskemmda eftir harðan vetur og kalt vor. Í samantekt Ráðgjafanefndar landbúnaðarins (RML) kemur fram að 269 býli frá Ísafjarðardjúpi og austur á land hafa orðið fyrir stórfelldu tjóni. Yfir 5.000 hektarar lands eru skemmdir. Fjárhagslegt tjón hleypur á hundruðum milljóna. Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, segir stöðuna miklu verri en samtökin töldu. Sindri segir mál manna að kalskemmdir séu verri en þekkt hefur verið um nokkuð langan tíma. Sigurður Ingi Jóhannsson landbúnaðarráðherra sagði á Alþingi í gær að það væri alveg ljóst að óhugsandi væri að ríkissjóður myndi bæta allt það tjón sem orðið hefur vegna kals og annarra skemmda. Til þess eru engir fjármunir til, sagði ráðherra. „Ríkissjóður mun koma að þessum málum en ég bið þingheim að gera sér ljóst að þær aðgerðir allar þurfa að taka mið af stöðu ríkissjóðs.“Sindri SigurgeirssonEinstakir bændur hafa því orðið fyrir milljónatjóni, og á þá eftir að taka tillit til þess að girðingar hafa orðið illa úti á stórum svæðum sem eykur enn á vanda fjölmargra bænda á þessu svæði. Þá hafa bændur þurft að kaupa fóður fyrir umtalsverða fjármuni. Ráðunautar RML hafa heimsótt flesta þá bændur sem þess hafa óskað og veitt þeim viðeigandi ráðgjöf. Ástandið er verst í Suður-Þingeyjarsýslu þar sem 100 býli hafa orðið fyrir stórfelldu tjóni, en þar eru 1.900 hektarar lands skemmdir og öll sýslan undirlögð í kali. Til að setja þetta í samhengi við hvað það kostar að endurrækta einn hektara þá er það að lágmarki 100 þúsund krónur við bestu aðstæður fyrir utan áburðarkostnað. Kostnaðurinn við endurræktun 5.210 hektara er því að lágmarki 520 milljónir, er niðurstaða RML.
Mest lesið Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Sjá meira