Þolinmæði ESB ekki óendanleg Heimir Már Pétursson skrifar 14. júní 2013 07:12 Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra stendur í stórræðum úti í Evrópu. Stefán Fule stækkunarstjóri Evrópusambandsins sagði á fréttamannafundi með Gunnari Braga Sveinssyni utanríkisráðherra Íslands í Brussel í gær, að mikilvægt væri fyrir bæði Íslendinga og Evrópusambandið að það hlé sem Íslendingar hefðu tilkynnt um á aðildarviðræðunum sé ekki án tímamarka. En Gunnar Bragi kynnti Evrópusambandinu stefnu íslenskra stjórnvalda varðandi viðræðurnar í gær um að hlé yrði gert á viðræðunum, staða viðræðnanna metin og þróuninni innan Evrópusambandsins. Fule sagði sambandið hafa fullan skilning á þessari stefnu en minnti á að það hefði verið einróma ákvörðun aðildarríkja sambandsins að taka upp aðildarviðræður við Íslendinga og sú ákvörðun stæði enn.Gunnar Bragi og Fule.Fule sagði jafnframt að Sambandið væri enn þeirrar skoðunar að náið samband ESB og Íslands væri báðum aðilum til hagsbóta og aðildarferlið væri besta leiðin til að viðhalda því. Evrópusambandið hefði bæði vilja og getu til að ljúka aðildarviðræðunum. Evrópusambandið biði nú ákvörðunar íslenskra stjórnvalda um framhaldið en það þjónaði hagsmunum beggja aðila að sú ákvörðun væri ekki án tímamarka. Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Lögreglan lýsir eftir Kristínu Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Fleiri fréttir Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Lögreglan lýsir eftir Kristínu Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Sjá meira
Stefán Fule stækkunarstjóri Evrópusambandsins sagði á fréttamannafundi með Gunnari Braga Sveinssyni utanríkisráðherra Íslands í Brussel í gær, að mikilvægt væri fyrir bæði Íslendinga og Evrópusambandið að það hlé sem Íslendingar hefðu tilkynnt um á aðildarviðræðunum sé ekki án tímamarka. En Gunnar Bragi kynnti Evrópusambandinu stefnu íslenskra stjórnvalda varðandi viðræðurnar í gær um að hlé yrði gert á viðræðunum, staða viðræðnanna metin og þróuninni innan Evrópusambandsins. Fule sagði sambandið hafa fullan skilning á þessari stefnu en minnti á að það hefði verið einróma ákvörðun aðildarríkja sambandsins að taka upp aðildarviðræður við Íslendinga og sú ákvörðun stæði enn.Gunnar Bragi og Fule.Fule sagði jafnframt að Sambandið væri enn þeirrar skoðunar að náið samband ESB og Íslands væri báðum aðilum til hagsbóta og aðildarferlið væri besta leiðin til að viðhalda því. Evrópusambandið hefði bæði vilja og getu til að ljúka aðildarviðræðunum. Evrópusambandið biði nú ákvörðunar íslenskra stjórnvalda um framhaldið en það þjónaði hagsmunum beggja aðila að sú ákvörðun væri ekki án tímamarka.
Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Lögreglan lýsir eftir Kristínu Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Fleiri fréttir Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Lögreglan lýsir eftir Kristínu Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Sjá meira