Íslenski boltinn

Sindramenn gera grín að Fylki

Fróðlegt verður að sjá hvernig Hornfirðingum gengur þegar Árbæingar mæta í heimsókn.
Fróðlegt verður að sjá hvernig Hornfirðingum gengur þegar Árbæingar mæta í heimsókn. Mynd/Hornafjörður.is
Sindri tekur á móti Fylki í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla miðvikudaginn 19. júní.

Fótbolti.net greindi frá því í vikunni að Fylkismenn þyrftu að greiða hluta af flugfargjaldinu sjálfir. Var það sameiginleg ákvörðun leikmanna og stjórnar til þess að leikmenn gætu flogið í leikinn og slyppu við að keyra austur.

172 hafa gengið í Fésbókarhóp Sindramanna þar sem fólk er hvatt til þess að sýna Fylkismönnum samhug.

„Þetta er erfitt og langt ferðalag. Tökum saman höndum og óskum þeim góðrar ferðar!"




Fleiri fréttir

Sjá meira


×