Enski boltinn

Öll mörkin á mögnuðum sunnudegi

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Jafntefli Spurs og United, tap Liverpool gegn Hull og góðir sigrar Chelsea og Manchester City.

Fimmtán mörk voru skoruð í leikjunum fjórum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Öll mörkin og fleira góðgæti má sjá í uppgjöri dagsins í spilaranum hér að ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×