Stúlkan dró móður sína úr logandi íbúðinni Egill Fannar Halldórsson og Stefán Árni Pálsson skrifar 9. desember 2013 11:11 „Ég vaknaði við mikil læti og hróp á hjálp,“ segir Ólafur Snævar Ögmundsson íbúi við Írabakka 30. „Þegar ég kom fram á gang sá ég nágrannakonu mína í dyragættinni mikið meidda. Úr íbúðinni kom mikill eldur sem fyllti ganginn af reyk. Konan var hrópandi á 14 ára gamla dóttur sína sem var enn föst inni í íbúðinni.“ Eins og fram kom á Vísi kom upp eldsvoði í fjölbýlishúsi í Írabakka 30 í Breiðholti í morgun. Fjórir voru fluttir á slysadeild, tveir á gjörgæslu en annar er talin í lífshættu vegna brunasára. Mikill eldur var í íbúðinni sem hafði sprengt sér út um glugga. Ólafur Snævar býr í íbúðinni við hliðina á þeirri sem kviknaði í. Ólafur reyndi að komast inn í íbúðina en gekk ekki sem skildi sökum elds og reyks. Hann fór því aftur inn í íbúðina sína og út á svalir þar sem hann klifraði yfir á svalir nágrannakonunar. Þannig komst hann inn í íbúðina gegnum rifu sem skilin var eftir opin fyrir kött konunnar. „Ég fór inn í íbúðina og leitaði að stúlkunni en komst ekki langt þar sem íbúðin stóð í ljósum logum. Reykurinn kom í veg fyrir að fært væri um íbúðina,“ segir Ólafur. Þegar Ólafur kom til baka sá hann að mæðgurnar voru báðar komnar. Hann segist ekki enn skijla hvernig það gerðist en að fjórtán ára gömul stúlkan hafi náð að draga særða móður sína út úr íbúðinni. „Ég er nú maður á miðjum aldri með grátt í hári og skeggi en þegar ég kom út var það allt svart,“ segir Ólafur. Það var lán í óláni að annar bruni hafði orðið í Breiðholti þessa sömu nótt og var allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgasvæðinu því mætt á vettvang aðeins nokkrum mínútúm eftir að tilkynnt var um brunann. Ólafur hjálpaði slökkviliðinu að setja upp brunastiga áður en hann fór sjálfur út. Ólafur slapp furðu vel en hann segist hafa hulið andlit sitt með handklæði. Eigandi íbúðarinnar og dóttir hennar voru fluttar á slysadeild ásamt eiginkonu Ólafs sem glímir við krabbamein. „Hún var nýkomin heim af spítalanum og því rosalega viðkvæm fyrir“, segir Ólafur. Tengdar fréttir Einn í lífshættu eftir eldsvoða í Breiðholti Fjórir voru fluttir á slysadeild eftir eldsvoða í fjölbýlishúsi í Breiðholti undir morgun og eru tveir þeirra komnir á gjörgæsludeild. Annar þeirra er í lífshættu vegna brunasára og reykeitrunar, en hinn þarf að dvelja þar vegna reykeitrunar. 9. desember 2013 06:44 Mæðgur vel svartar af reyk Íbúð í fjölbýlishúsi við Írabakka í Breiðholti er gjörónýt eftir bruna í nótt. Fjórir á slysadeild vegna reykeitrunar. 9. desember 2013 08:21 Hlupu út úr brennandi húsi Skelfing greip um sig meðal íbúa í fjölbýlishúsi við Írabakka 30 í Reykjavík laust fyrir klukkan fimm í morgun þegar mikinn reyk tók að leggja um stigaganginn. 9. desember 2013 05:57 Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira
„Ég vaknaði við mikil læti og hróp á hjálp,“ segir Ólafur Snævar Ögmundsson íbúi við Írabakka 30. „Þegar ég kom fram á gang sá ég nágrannakonu mína í dyragættinni mikið meidda. Úr íbúðinni kom mikill eldur sem fyllti ganginn af reyk. Konan var hrópandi á 14 ára gamla dóttur sína sem var enn föst inni í íbúðinni.“ Eins og fram kom á Vísi kom upp eldsvoði í fjölbýlishúsi í Írabakka 30 í Breiðholti í morgun. Fjórir voru fluttir á slysadeild, tveir á gjörgæslu en annar er talin í lífshættu vegna brunasára. Mikill eldur var í íbúðinni sem hafði sprengt sér út um glugga. Ólafur Snævar býr í íbúðinni við hliðina á þeirri sem kviknaði í. Ólafur reyndi að komast inn í íbúðina en gekk ekki sem skildi sökum elds og reyks. Hann fór því aftur inn í íbúðina sína og út á svalir þar sem hann klifraði yfir á svalir nágrannakonunar. Þannig komst hann inn í íbúðina gegnum rifu sem skilin var eftir opin fyrir kött konunnar. „Ég fór inn í íbúðina og leitaði að stúlkunni en komst ekki langt þar sem íbúðin stóð í ljósum logum. Reykurinn kom í veg fyrir að fært væri um íbúðina,“ segir Ólafur. Þegar Ólafur kom til baka sá hann að mæðgurnar voru báðar komnar. Hann segist ekki enn skijla hvernig það gerðist en að fjórtán ára gömul stúlkan hafi náð að draga særða móður sína út úr íbúðinni. „Ég er nú maður á miðjum aldri með grátt í hári og skeggi en þegar ég kom út var það allt svart,“ segir Ólafur. Það var lán í óláni að annar bruni hafði orðið í Breiðholti þessa sömu nótt og var allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgasvæðinu því mætt á vettvang aðeins nokkrum mínútúm eftir að tilkynnt var um brunann. Ólafur hjálpaði slökkviliðinu að setja upp brunastiga áður en hann fór sjálfur út. Ólafur slapp furðu vel en hann segist hafa hulið andlit sitt með handklæði. Eigandi íbúðarinnar og dóttir hennar voru fluttar á slysadeild ásamt eiginkonu Ólafs sem glímir við krabbamein. „Hún var nýkomin heim af spítalanum og því rosalega viðkvæm fyrir“, segir Ólafur.
Tengdar fréttir Einn í lífshættu eftir eldsvoða í Breiðholti Fjórir voru fluttir á slysadeild eftir eldsvoða í fjölbýlishúsi í Breiðholti undir morgun og eru tveir þeirra komnir á gjörgæsludeild. Annar þeirra er í lífshættu vegna brunasára og reykeitrunar, en hinn þarf að dvelja þar vegna reykeitrunar. 9. desember 2013 06:44 Mæðgur vel svartar af reyk Íbúð í fjölbýlishúsi við Írabakka í Breiðholti er gjörónýt eftir bruna í nótt. Fjórir á slysadeild vegna reykeitrunar. 9. desember 2013 08:21 Hlupu út úr brennandi húsi Skelfing greip um sig meðal íbúa í fjölbýlishúsi við Írabakka 30 í Reykjavík laust fyrir klukkan fimm í morgun þegar mikinn reyk tók að leggja um stigaganginn. 9. desember 2013 05:57 Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira
Einn í lífshættu eftir eldsvoða í Breiðholti Fjórir voru fluttir á slysadeild eftir eldsvoða í fjölbýlishúsi í Breiðholti undir morgun og eru tveir þeirra komnir á gjörgæsludeild. Annar þeirra er í lífshættu vegna brunasára og reykeitrunar, en hinn þarf að dvelja þar vegna reykeitrunar. 9. desember 2013 06:44
Mæðgur vel svartar af reyk Íbúð í fjölbýlishúsi við Írabakka í Breiðholti er gjörónýt eftir bruna í nótt. Fjórir á slysadeild vegna reykeitrunar. 9. desember 2013 08:21
Hlupu út úr brennandi húsi Skelfing greip um sig meðal íbúa í fjölbýlishúsi við Írabakka 30 í Reykjavík laust fyrir klukkan fimm í morgun þegar mikinn reyk tók að leggja um stigaganginn. 9. desember 2013 05:57