360° myndir komnar á já.is Stefán Árni Pálsson skrifar 20. nóvember 2013 09:57 Sæbrautin mynd/Já Nú geta Íslendingar séð 360° myndir af götum, húsum og fyrirtækjum inn á vef ja.is en sérstakur bíll hefur keyrt um allt land undanfarna mánuði. Sérstök myndavél var ofan á bílnum sem tók myndir 360° allan tímann en slík þjónustu er einnig að finna á Google Maps. Notendur geta séð götumyndir af flestum aðalvegum landsins ásamt götum á höfuðborgarsvæðinu og sveitafélögum úti á landi. Þessi nýja þjónusta er bylting fyrir einnig upp á 360° myndir innandyra fyrir þá sem hafa áhuga á að leyfa viðskiptavinum sínum að kíkja inn og sjá hvað fyrirtæki eða þjónustuaðili hefur upp á að bjóða. Hægt er að skoða 360° götumyndir á kortavef Já.is með því að smella hér. En er munur á þjónustu ja.is og Google Maps? „Já það er töluverður munur á Já 360° og Google „Street view“ myndunum sem nú eru birtar á kortavef þeirra. Ég tel okkur vera að skila nokkuð betri og notendavænni vöru til neytenda og spilar þar inn í þekking okkar hjá Já á staðháttum og reynsla af rekstri kortavefja á Íslandi. Við notuðum einnig tækifærið og uppfærðum útlit kortavefjarins svo notendur okkar fá í dag afhenta nýja og endurbættan vöru,“ sagði Telma Eir Aðalsteinsdóttir, verkefnastjóri Já. „Til að nefna eitthvað er t.d. hægt að leita eftir götuheitum og húsnúmerum á Já.is meðan Google gefur notendum aðeins kost á að leita eftir götuheitum. Leit af götuheiti og húsnúmeri skilar þér svo gott sem á dyraþrep þeirrar húseignar sem leitað er að og ættu notendur Já.is því að vera mun fljótari að finna nákvæmlega það sem þeir eru að leita af“. „Einnig er hægt að nefna að Já.is birtir myndir frá mun fleiri bæjarfélagum úti á landi en kortavefur Google. Til að mynda er hægt að skoða 360° götumyndir á Já.is af Bolungarvík, Raufarhöfn, Kirkjubæjarklaustri og Vestmannaeyjum sem ekki eru aðgengilegar hjá Google svo að fáein dæmi séu tekin“. „Í sumar ók bílstjóri Já 360° bílnum vítt og breytt um landið í þeim tilgangi að taka götumyndir fyrir verkefnið. Teknar voru um 4 milljónir mynda í ferðinni og greinilegt að landsmönnum fannst verkefnið spennandi miðað við þau jákvæðu viðbrögð og athygli sem bíllinn fékk um land allt“. Mest lesið Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Eldur í íbúð við Snorrabraut Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Innlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Sjá meira
Nú geta Íslendingar séð 360° myndir af götum, húsum og fyrirtækjum inn á vef ja.is en sérstakur bíll hefur keyrt um allt land undanfarna mánuði. Sérstök myndavél var ofan á bílnum sem tók myndir 360° allan tímann en slík þjónustu er einnig að finna á Google Maps. Notendur geta séð götumyndir af flestum aðalvegum landsins ásamt götum á höfuðborgarsvæðinu og sveitafélögum úti á landi. Þessi nýja þjónusta er bylting fyrir einnig upp á 360° myndir innandyra fyrir þá sem hafa áhuga á að leyfa viðskiptavinum sínum að kíkja inn og sjá hvað fyrirtæki eða þjónustuaðili hefur upp á að bjóða. Hægt er að skoða 360° götumyndir á kortavef Já.is með því að smella hér. En er munur á þjónustu ja.is og Google Maps? „Já það er töluverður munur á Já 360° og Google „Street view“ myndunum sem nú eru birtar á kortavef þeirra. Ég tel okkur vera að skila nokkuð betri og notendavænni vöru til neytenda og spilar þar inn í þekking okkar hjá Já á staðháttum og reynsla af rekstri kortavefja á Íslandi. Við notuðum einnig tækifærið og uppfærðum útlit kortavefjarins svo notendur okkar fá í dag afhenta nýja og endurbættan vöru,“ sagði Telma Eir Aðalsteinsdóttir, verkefnastjóri Já. „Til að nefna eitthvað er t.d. hægt að leita eftir götuheitum og húsnúmerum á Já.is meðan Google gefur notendum aðeins kost á að leita eftir götuheitum. Leit af götuheiti og húsnúmeri skilar þér svo gott sem á dyraþrep þeirrar húseignar sem leitað er að og ættu notendur Já.is því að vera mun fljótari að finna nákvæmlega það sem þeir eru að leita af“. „Einnig er hægt að nefna að Já.is birtir myndir frá mun fleiri bæjarfélagum úti á landi en kortavefur Google. Til að mynda er hægt að skoða 360° götumyndir á Já.is af Bolungarvík, Raufarhöfn, Kirkjubæjarklaustri og Vestmannaeyjum sem ekki eru aðgengilegar hjá Google svo að fáein dæmi séu tekin“. „Í sumar ók bílstjóri Já 360° bílnum vítt og breytt um landið í þeim tilgangi að taka götumyndir fyrir verkefnið. Teknar voru um 4 milljónir mynda í ferðinni og greinilegt að landsmönnum fannst verkefnið spennandi miðað við þau jákvæðu viðbrögð og athygli sem bíllinn fékk um land allt“.
Mest lesið Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Eldur í íbúð við Snorrabraut Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Innlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Sjá meira