Staða barna með málþroskaraskanir: "Tjáskipti eru mannréttindi" Hrund Þórsdóttir skrifar 19. október 2013 18:45 Eins og við sögðum frá í vikunni hefur borgarstjórn samþykkt tillögu um að borgin taki við málefnum barna með málþroskaraskanir af ríkinu í þeim tilgangi að koma þjónustunni inn í skóla og leikskóla. Hátt í 500 börn bíða nú eftir talþjónustu og er biðtíminn rúmlega ár. Þórunn Sæunn Úlfsdóttir talmeinafræðingur kveðst viss um að margir væru tilbúnir að færa þjónustuna inn í skólana. „Samkvæmt skýrslu sem gerð var gerð um stöðu barna með tal- og málþroskafrávik, sem kom út í fyrra, þá var það niðurstaðan að foreldrar óska eftir að fá þjónustuna inn í nærumhverfi barnanna,“ segir hún. Þórunn gerir ráð fyrir að aukinn kostnaður myndi fylgja því að færa þjónustuna inn í skólana. „Og það þarf að tryggja að það sé hægt að sinna nægilega mörgum börnum og það sé aðstaða til staðar í skólunum og leikskólunum. Það eru ýmiss konar úrlausnaratriði sem á eftir að ræða.“ Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins sinnti greiningu barna með alvarleg frávik í málþroska til ársins 2006 en síðan þá hefur engin ein stofnun séð um að sinna þessum börnum og segir Þórunn heildarskipulag vanta. Langur biðtími sé alvarlegt vandamál en gera megi ráð fyrir að hann styttist með væntanlegri tilkomu fleiri talmeinafræðinga í stéttina. Á næsta ári fer fram alheimsátak, International Communications Project og mun það teygja anga sína til Íslands. „Átakið felst í að gera ráðamenn meðvitaða um að tjáskipti eru mannréttindi,“ segir Þórunn að lokum. Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent „Ég er sátt“ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Sjá meira
Eins og við sögðum frá í vikunni hefur borgarstjórn samþykkt tillögu um að borgin taki við málefnum barna með málþroskaraskanir af ríkinu í þeim tilgangi að koma þjónustunni inn í skóla og leikskóla. Hátt í 500 börn bíða nú eftir talþjónustu og er biðtíminn rúmlega ár. Þórunn Sæunn Úlfsdóttir talmeinafræðingur kveðst viss um að margir væru tilbúnir að færa þjónustuna inn í skólana. „Samkvæmt skýrslu sem gerð var gerð um stöðu barna með tal- og málþroskafrávik, sem kom út í fyrra, þá var það niðurstaðan að foreldrar óska eftir að fá þjónustuna inn í nærumhverfi barnanna,“ segir hún. Þórunn gerir ráð fyrir að aukinn kostnaður myndi fylgja því að færa þjónustuna inn í skólana. „Og það þarf að tryggja að það sé hægt að sinna nægilega mörgum börnum og það sé aðstaða til staðar í skólunum og leikskólunum. Það eru ýmiss konar úrlausnaratriði sem á eftir að ræða.“ Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins sinnti greiningu barna með alvarleg frávik í málþroska til ársins 2006 en síðan þá hefur engin ein stofnun séð um að sinna þessum börnum og segir Þórunn heildarskipulag vanta. Langur biðtími sé alvarlegt vandamál en gera megi ráð fyrir að hann styttist með væntanlegri tilkomu fleiri talmeinafræðinga í stéttina. Á næsta ári fer fram alheimsátak, International Communications Project og mun það teygja anga sína til Íslands. „Átakið felst í að gera ráðamenn meðvitaða um að tjáskipti eru mannréttindi,“ segir Þórunn að lokum.
Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent „Ég er sátt“ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Sjá meira