Lífið

World Class fagnaði haustkomu um helgina

Ellý Ármanns skrifar
Smelltu á mynd til að skoða albúmið í heild sinni.
Smelltu á mynd til að skoða albúmið í heild sinni.
Meðfylgjandi myndir voru teknar í World Class Laugum þegar árleg hausthátíð stöðvanna fór fram en hátíðin stóð yfir í stöðvum World Class alla helgina. Þá voru námskeið sem hefjast 9. september kynnt með látum.

Fjöldi atriða voru á dagskrá eins og Nike tískusýning og dansatriði frá Dansstúdíó World Class, hljómsveitin Sísý Ey og færeyski söngvarinn Jógvan tóku lagið.  Þá kynntu fyrirtæki þjónustu sína og vörur.

Smelltu á efstu mynd í grein til að skoða allt albúmið.

Jóhannes Haukur leikari var kynnir hátíðarinnar ásamt Unni dansara og Söndru Björgu Helgadóttur sem var listrænn stjórnandi tískusýningarinnar.
Vörukynning QNT.
Tískusýningin frá Nike sló í gegn.
Jóhannes Haukur og Jógvan Hansen í stuði.
Dísa í World Class og Elfa frá Nike.
Þrír af zumbakennurum World Class - þær Ester Júlía, Eva Björk og Sigrún Kjartansdóttir en zumba er gríðarlega vinsæl íþrótt hér á landi.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.