Lífið

Sjáið þennan stórkostlega brúðarkjól

Leikkonan Kate Bosworth giftist sínum heittelskaða, Michael Polish, í Montana á laugardaginn.

Leikkonan klæddist stórkostlegum brúðarkjól frá Oscar de la Renta með fallegum, löngum slóða.

Rómantík.
Parið trúlofaði sig í ágúst í fyrra eftir árssamband en brúðkaupið um helgina var afar látlaust. Aðeins sjötíu af nánustu vinum og ættingjum þeirra Kate og Michael var boðið. 

Glæsileg með uppsett hárið.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.