Fótbolti

Öll úrslit kvöldsins í undankeppni HM

Stefán Árni Pálsson skrifar
Jan Vertonghen með Belgum gegn Skotum í kvöld.
Jan Vertonghen með Belgum gegn Skotum í kvöld. Mynd/NordicPhotos/Getty
Fjölmargir leikur fóru fram í kvöld í undankeppni HM í Brasilíu sem fram fer árið 2014 og hjá sjá úrslit kvöldins hér að neðan.

Eins og fram hefur komið náði Ísland sögulegu jafntefli við Sviss 4-4 ytra í kvöld.

Norðmenn unnu fínan sigur á Kýpverjum og Slóvenar unnu Albani í E-riðli.

Serbar og Króatar gerðu 1-1 jafntefli og Danir unnu Maltverja.

Hér að neðan má sjá öll úrslit kvöldsins.

E-riðill

Sviss - Ísland 4-4

0-1 Jóhann Berg Guðmundsson (3.), 1-1 Stephan Lichtsteiner (15.), 2-1 Fabian Schär (27.), 3-1 Stephan Lichtsteiner (30.), 4-1 Blerim Dzemali, víti (54.), 4-2 Kolbeinn Sigþórsson (56.), 4-3 Jóhann Berg (68.), 4-4 Jóhann Berg (90.+1).

Noregur - Kýpur 2-0

1-0 Tarik Elyounoussi (43.), 2-0 Joshua King (66.)

Slóvenía - Albanía 1-0

1-0 Kevin Kampl (19.)

Næsti leikur Íslands er á móti Albaníu á Laugardalsvellinum á þriðjudaginn kemur.

A-riðill

Makedónía - Wales 2-1


1-0 Ivan Trickovski (21.), 1-1 Aaron Ramsey, víti (39.), 2-1 Aleksandar Trajkovski (80.).

Serbía - Króatía 1-1

Skotland - Belgía 0-2

0-1 Steven Defour (38.), 0-2 Kevin Mirallas (89.)

Stig þjóða: Belgía 22, Króatía 17, Serbía 8, Makedónía 7, Wales 6, Skotland 5.

B-riðill

Tékkland - Armenía 1-2

Malta – Danmörk 1-2

0-1 Leon Andreasen (2.), 1-1 Clayton Failla (38.), 1-2 Sjálfsmark (52.).

Ítalía - Búlgaríu 1-0

1-0 Alberto Gilardino (38.)

Stig þjóða: Ítalía 17, Búlgaría 10, Tékkland 9, Armenía 9, Danmörk 9, Malta 3.

C-riðill

Kasakstan - Færeyjar 2-1


Írland – Svíþjóð 1-2

1-0 Robbie Keane (22.), 1-1 Johan Elmander (33.), 1-2 Anders Svensson (57.).

Þýskaland - Austurríki  3-0

1-0 Miroslav Klose (33.), 2-0 Toni Kroos (51.), 3-0 Thomas Müller (88.).

Stig þjóða: Þýskaland 19, Svíþjóð 14, Austurríki 11, Írland 11, Kasakstan 4, Færeyjar 0.

D-riðill

Rúmenía - Ungverjaland  3-0

Tyrkland - Andorra  5-0

Eistland - Holland  2-2

0-1 Arjen Robben (2.), 1-1 Konstantin Vassiljev (18.), 2-1 Vassiljev (57.), 2-2 Robin van Persie, víti (90.+4).

Stig þjóða: Holland 19, Rúmenía 13, Ungverjal. 11, Tyrkland 10, Eistland 7, Andorra 0.

F-riðill

Rússland - Lúxemborg  4-1

Norður-Írland - Portúgal  2-4

0-1 Bruno Alves (21.), 1-1 Gareth McAuley (36.), 2-1 Jamie Ward (52.), 2-2 Cristiano Ronaldo (68.), 2-3 Ronaldo (77.), 2-4 Ronaldo (83.).

Stig þjóða: Portúgal 17, Rússland 15, Ísrael 11, Norður-Írland 6, Aserbajdsjan 4, Lúxemborg 3.

G-riðill

Lettland - Litháen  2-1

Bosnía - Slóvakía  0-1

Liechtenstein - Grikkland 0-1

Stig þjóða: Bosnía 16, Grikkland 16, Slóvakía 12, Lettland 7, Litháen 5, Liechtenstein 2.

H-riðill

Úkraína - San Marínó  9-0

Pólland - Svartfjallaland  1-1

England - Moldóvía  4-0

1-0 Steven Gerrard (12.), 2-0 Rickie Lambert (27.), 3-0 Danny Welbeck (45.), 4-0 Welbeck (51.)

Stig þjóða: England 15, Svartfjallaland 15, Úkraína 14, Pólland 10, Moldóvía 5, San Marínó 0.

I-riðill

Georgía – Frakkland 0-0

Finnland – Spánn 0-2

0-1 Jordi Alba (19.), 0-2 Álvaro Negredo (86.).

Stig þjóða: Spánn 14, Frakkland 11, Finnland 6, Georgía 5, Hvíta-Rússland 4.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×