Innlent

Markús kominn upp úr höfninni á Flateyri

Fréttablaðið/María Lilja
Mönnum frá Köfunarþjónustu Sigurðar tókst í gær að ná fiskibátnum Markúsi ÍS af botni hafnarinnar á Flateyri, en hann sökk þar um verslunarmannahelgina.

Fyrri tilraunir mistókust, en með öflugum dælum tókst loks að ná bátnum upp, að sögn BB.is. og er hann nú bundinn við bryggju.  Markús er 50 ára trébátur, sem hætt var að nota og verður honum væntanlega fargað á viðeigandi hátt.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×