Innlent

Sæbraut opin á ný

Haraldur Guðmundsson skrifar
Sæbraut var seinfær frá Holtavegi að Elliðaárbrú til suðurs.
Sæbraut var seinfær frá Holtavegi að Elliðaárbrú til suðurs. Mynd/Stefán
Búið er að opna aftur að fullu fyrir umferð á Sæbraut. Síðdegis í dag varð þar umferðaróhapp þegar vörubíll með krana festist undir Elliðaábrú og á tímabili var einungis ein akrein opin.

Kraninn var að sögn sjónarvotta nokkuð skemmdur og úr honum lak talsverð olía.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×