Innlent

Heppinn Dani vann 1,3 milljarða

Boði Logason skrifar
Hann var heppinn Daninn sem hlaut fyrsta vinning í Víkingalottóinu í kvöld
Hann var heppinn Daninn sem hlaut fyrsta vinning í Víkingalottóinu í kvöld Mynd/Vísir.is
Hann var heppinn Daninn sem hlaut fyrsta vinning í Víkingalottóinu í kvöld því hann fær rúmlega 1,3 milljarða íslenskra króna að launum.

Íslenski bónusvinningurinn gekk ekki út og ekki heldur fyrsti vinningurinn í Jókernum. Einn Íslendingur hlaut þó annan vinning í Jókernum og fær hann 100 þúsund krónur í sinn hlut.

Tölur kvöldsins: 4 - 16 - 21 - 32 - 40 - 45

Bónustölur: 3 - 44

Ofurtala: 40

Jóker: 4 - 9 - 9 - 6 - 9




Fleiri fréttir

Sjá meira


×