Innlent

Ferðir Herjólfs liggja niðri

Næsta ferð Herjólfs fellur niður.
Næsta ferð Herjólfs fellur niður.
Næsta ferð Herjólfs fellur niður vegna ölduhæðar en athuga á hvort hægt verður að sigla klukkan 13.10. 

Ölduhæð í Landeyjarhöfn er nú um 4,2 metrar en samkvæmt spá á vindur að ganga hratt niður og ölduhæð að fylgja. Því er vonast til að hægt verði að sigla til og frá Landeyjahöfn í dag.

Farþegar eru beðnir að fylgjast með fréttum á heimasíðu Herjólfs, facebook síðu Herjólfs og á textavarpi RUV.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×