Alltaf að slasa sig en stefnir á atvinnumennsku Hrund Þórsdóttir skrifar 25. ágúst 2013 19:14 Lexgames stóð fyrir mótinu í samvinnu við Smáralindina. „Við eigum fullt af efnilegum krökkum. Það eru um 60 keppendur hérna í dag í þremur mismunandi aldursflokkum. Við erum bara að búa til góðan efnivið fyrir framtíðina í jaðarsportinu,“ segir Alexander Kárason, skipuleggjandi keppninnar. Keppnin var ætluð báðum kynjum en engar stelpur mættu til leiks í dag. „En það eru stelpur að „skeita“ alveg á fullu og það eykst bara. Þetta er flott framtíð, góðir krakkar og margir krakkar sem munu keppa erlendis,“ segir Alexander. Þegar fréttamann bar að garði var verið að veita verðlaun í flokki 10 til 15 ára og Sigfinnur Böðvarsson stóð uppi sem sigurvegari. Hann hefur stundað hjólabrettamennsku frá fjögurra ára aldri og hefur keppt bæði innanlands og utan. Hann æfir aðallega á Ingólfstorgi og í Hörpunni en segir mikinn skort á góðri æfingaaðstöðu. Og ertu aldrei hræddur að gera öll þessi trix? „Jú, ég dett mjög oft úr axlarlið og er búinn að fótbrjóta mig þrisvar og eitthvað,“ segir hann. En þú heldur samt áfram? „Já, auðvitað,“ svarar hann brosandi. Hann stefnir á atvinnumennsku í íþróttinni og segir Three Sixty Flip skemmtilegasta trikkið. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá hann og fleiri hjólabrettakappa sýna listir sínar. Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fleiri fréttir Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Sjá meira
Lexgames stóð fyrir mótinu í samvinnu við Smáralindina. „Við eigum fullt af efnilegum krökkum. Það eru um 60 keppendur hérna í dag í þremur mismunandi aldursflokkum. Við erum bara að búa til góðan efnivið fyrir framtíðina í jaðarsportinu,“ segir Alexander Kárason, skipuleggjandi keppninnar. Keppnin var ætluð báðum kynjum en engar stelpur mættu til leiks í dag. „En það eru stelpur að „skeita“ alveg á fullu og það eykst bara. Þetta er flott framtíð, góðir krakkar og margir krakkar sem munu keppa erlendis,“ segir Alexander. Þegar fréttamann bar að garði var verið að veita verðlaun í flokki 10 til 15 ára og Sigfinnur Böðvarsson stóð uppi sem sigurvegari. Hann hefur stundað hjólabrettamennsku frá fjögurra ára aldri og hefur keppt bæði innanlands og utan. Hann æfir aðallega á Ingólfstorgi og í Hörpunni en segir mikinn skort á góðri æfingaaðstöðu. Og ertu aldrei hræddur að gera öll þessi trix? „Jú, ég dett mjög oft úr axlarlið og er búinn að fótbrjóta mig þrisvar og eitthvað,“ segir hann. En þú heldur samt áfram? „Já, auðvitað,“ svarar hann brosandi. Hann stefnir á atvinnumennsku í íþróttinni og segir Three Sixty Flip skemmtilegasta trikkið. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá hann og fleiri hjólabrettakappa sýna listir sínar.
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fleiri fréttir Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Sjá meira