Innlent

Hvatt til aðgerða gegn HB Granda

Jakob Bjarnar skrifar
Kristján Loftsson -- andlit útrýmingar hvalastofna.
Kristján Loftsson -- andlit útrýmingar hvalastofna.
Aðgerðarsinnar í Bretlandi skora á Warners Fish Merchants Ltd í Doncaster að hætta öllum viðskiptum við HB Granda. Warners leggur átta prósentum þeirra veitingastaða á Bretlandseyjum, sem bjóða fram fisk og franskar, til hráefni.

The Independentgreinir frá málinu undir fyrirsögn sem vísar til þess hvernig þjóðarréttur Breta leggi vogar á lóðarskálar dráps hvalategunda í útrýmingarhættu. Rakin eru tengsl HB Granda við Kristján Loftsson forstjóra Hvals, sem jafnframt er stjórnarformaður og stór hluthafi HB Granda, sem er sagður bera ábyrgð á útrýmingunni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×