Lífið

Fer úr öllu í síðasta þættinum

Leikarinn og Íslandsvinurinn Alexander Skarsgård fór úr öllum fötunum í síðasta þætti sjöttu seríu af True Blood sem sýndur var vestan hafs síðasta sunnudag.

Þessi sænski leikari var alsnakinn er hann las góða bók í snjónum í Svíþjóð og fann auðvitað ekki fyrir kulda þar sem hann leikur vampíru.

Vígaleg vampíra.
Þessi 36 ára leikari huldi sitt allra heilagasta en sýndi samt sem áður mikið hold sem gladdi aðdáendur hans mjög.

Hjartaknúsari.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.