Ekkert lát á eftirspurn ferðamanna Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 4. ágúst 2013 18:30 Samkvæmt tölum Rannsóknarseturs verslunarinnar um eyðslu ferðamanna í júlí eyða ferðamenn mestu í gistingu, næstmestu í verslun og þar næst í ýmsa skipulagða ferðaþjónustu eins og skoðunarferðir og hvalaskoðun. Ferðamenn greiddu 1,8 milljarð króna með kortum sínum í íslenskum verslunum í júní, sem er 13% hærri upphæð en í sama mánuði í fyrra. Kaupmenn í miðbænum njóta góðs af þessari auknu veltu og hafa nokkrir brugðið á það ráð að hafa opið langt fram á kvöld yfir sumarmánuðina. Ferðalangar kaupa þó ekki bara minjagripi á Íslandi, heldur eru hönnunarvara, geisladiskar og fatnaður til dæmis vinsælir kostir. Fréttastofan kíkti í miðbæinn og komst að því að starfsfólk í hinum ýmsu verslunum er almennt sammála um að ferðamenn séu um 70% viðskiptavina yfir sumartímann. Þá minntust nokkrir á að sameiginlegur opnunartími á Laugaveginum væri eitthvað sem yrði öllum til hags. Og þó það sé verslunarmannahelgi vantar ekki fólk á Laugaveginn. Klukkan hálf tíu í morgun var allt morandi í ferðamönnum sem ráfuðu um miðbæinn. Einhverjir ætluðu sér að kíkja í búðir, aðrir aðrir leituðu að góðum morgunverðarstað og enn aðrir voru einfaldlega að drepa tíma á milli skipulagðra ferða út á land. Það er því ljós að það er ekkert lát á eftirspurn ferðamanna, eftir öllu á milli himins og jarðar, í miðbæ Reykjavíkur. Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira
Samkvæmt tölum Rannsóknarseturs verslunarinnar um eyðslu ferðamanna í júlí eyða ferðamenn mestu í gistingu, næstmestu í verslun og þar næst í ýmsa skipulagða ferðaþjónustu eins og skoðunarferðir og hvalaskoðun. Ferðamenn greiddu 1,8 milljarð króna með kortum sínum í íslenskum verslunum í júní, sem er 13% hærri upphæð en í sama mánuði í fyrra. Kaupmenn í miðbænum njóta góðs af þessari auknu veltu og hafa nokkrir brugðið á það ráð að hafa opið langt fram á kvöld yfir sumarmánuðina. Ferðalangar kaupa þó ekki bara minjagripi á Íslandi, heldur eru hönnunarvara, geisladiskar og fatnaður til dæmis vinsælir kostir. Fréttastofan kíkti í miðbæinn og komst að því að starfsfólk í hinum ýmsu verslunum er almennt sammála um að ferðamenn séu um 70% viðskiptavina yfir sumartímann. Þá minntust nokkrir á að sameiginlegur opnunartími á Laugaveginum væri eitthvað sem yrði öllum til hags. Og þó það sé verslunarmannahelgi vantar ekki fólk á Laugaveginn. Klukkan hálf tíu í morgun var allt morandi í ferðamönnum sem ráfuðu um miðbæinn. Einhverjir ætluðu sér að kíkja í búðir, aðrir aðrir leituðu að góðum morgunverðarstað og enn aðrir voru einfaldlega að drepa tíma á milli skipulagðra ferða út á land. Það er því ljós að það er ekkert lát á eftirspurn ferðamanna, eftir öllu á milli himins og jarðar, í miðbæ Reykjavíkur.
Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira