Ekkert lát á eftirspurn ferðamanna Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 4. ágúst 2013 18:30 Samkvæmt tölum Rannsóknarseturs verslunarinnar um eyðslu ferðamanna í júlí eyða ferðamenn mestu í gistingu, næstmestu í verslun og þar næst í ýmsa skipulagða ferðaþjónustu eins og skoðunarferðir og hvalaskoðun. Ferðamenn greiddu 1,8 milljarð króna með kortum sínum í íslenskum verslunum í júní, sem er 13% hærri upphæð en í sama mánuði í fyrra. Kaupmenn í miðbænum njóta góðs af þessari auknu veltu og hafa nokkrir brugðið á það ráð að hafa opið langt fram á kvöld yfir sumarmánuðina. Ferðalangar kaupa þó ekki bara minjagripi á Íslandi, heldur eru hönnunarvara, geisladiskar og fatnaður til dæmis vinsælir kostir. Fréttastofan kíkti í miðbæinn og komst að því að starfsfólk í hinum ýmsu verslunum er almennt sammála um að ferðamenn séu um 70% viðskiptavina yfir sumartímann. Þá minntust nokkrir á að sameiginlegur opnunartími á Laugaveginum væri eitthvað sem yrði öllum til hags. Og þó það sé verslunarmannahelgi vantar ekki fólk á Laugaveginn. Klukkan hálf tíu í morgun var allt morandi í ferðamönnum sem ráfuðu um miðbæinn. Einhverjir ætluðu sér að kíkja í búðir, aðrir aðrir leituðu að góðum morgunverðarstað og enn aðrir voru einfaldlega að drepa tíma á milli skipulagðra ferða út á land. Það er því ljós að það er ekkert lát á eftirspurn ferðamanna, eftir öllu á milli himins og jarðar, í miðbæ Reykjavíkur. Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Áfall fyrir RIFF Innlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Fleiri fréttir Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Sjá meira
Samkvæmt tölum Rannsóknarseturs verslunarinnar um eyðslu ferðamanna í júlí eyða ferðamenn mestu í gistingu, næstmestu í verslun og þar næst í ýmsa skipulagða ferðaþjónustu eins og skoðunarferðir og hvalaskoðun. Ferðamenn greiddu 1,8 milljarð króna með kortum sínum í íslenskum verslunum í júní, sem er 13% hærri upphæð en í sama mánuði í fyrra. Kaupmenn í miðbænum njóta góðs af þessari auknu veltu og hafa nokkrir brugðið á það ráð að hafa opið langt fram á kvöld yfir sumarmánuðina. Ferðalangar kaupa þó ekki bara minjagripi á Íslandi, heldur eru hönnunarvara, geisladiskar og fatnaður til dæmis vinsælir kostir. Fréttastofan kíkti í miðbæinn og komst að því að starfsfólk í hinum ýmsu verslunum er almennt sammála um að ferðamenn séu um 70% viðskiptavina yfir sumartímann. Þá minntust nokkrir á að sameiginlegur opnunartími á Laugaveginum væri eitthvað sem yrði öllum til hags. Og þó það sé verslunarmannahelgi vantar ekki fólk á Laugaveginn. Klukkan hálf tíu í morgun var allt morandi í ferðamönnum sem ráfuðu um miðbæinn. Einhverjir ætluðu sér að kíkja í búðir, aðrir aðrir leituðu að góðum morgunverðarstað og enn aðrir voru einfaldlega að drepa tíma á milli skipulagðra ferða út á land. Það er því ljós að það er ekkert lát á eftirspurn ferðamanna, eftir öllu á milli himins og jarðar, í miðbæ Reykjavíkur.
Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Áfall fyrir RIFF Innlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Fleiri fréttir Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Sjá meira