Innlent

Styrktarreikningur stofnaður í nafni pólsku stúlknanna

Haukur Viðar Alfreðsson skrifar
Natalia Gabinska (t.v.) og Magdalena Hyz skömmu fyrir slysið.
Natalia Gabinska (t.v.) og Magdalena Hyz skömmu fyrir slysið.
Natalia Gabinska og Magdalena Hyz, pólsku stúlkurnar sem létust í bílslysi á Suðurlandsvegi á sunnudag, voru góðar vinkonur og báðar staddar hér á landi til þess að heimsækja fjölskyldur sínar.

Þær verða báðar jarðsungnar í Póllandi og er kostnaður við alla flutninga mjög mikill. Því hefur verið stofnaður sérstakur styrktarreikningur í þeirra nafni til þess að létta undir með aðstandendum.

Þeir sem vilja styrkja fjölskyldurnar geta lagt inn á reikning 0130-05-061895, kt. 200579-4029




Fleiri fréttir

Sjá meira


×