Siggi Raggi: Við áttum við ofurefli að etja Óskar Ófeigur Jónsson í Växjö skrifar 14. júlí 2013 22:18 Dagný Brynjarsdóttir í baráttunni við Þjóðverjana í dag. Nordicphotos/AFP „Þær voru mjög góðar í dag og við vorum í basli á móti þeim á stórum köflum í leiknum. Við reyndum að verjast vel en í sóknarleiknum náðum við ekki að búa mikið til. Gæðamunurinn á liðuinum var of mikill," sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska liðsins. „Þýska liðið spilaði mjög vel í dag og var miklu betra en á móti Hollandi. Svo gæti líka verið að Holland hafi spilað virkilega vel á móti þýska liðinu. Vonandi getum við tekið Hollendingana. Við erum að fara í úrslitaleik á móti þeim um að komast í átta liða úrslit. Við getum náð markmiðinu okkar ennþá og þurfum sigur í þeim leik," sagði Sigurður Ragnar. „Guðbjörg varði rosalega vel oft á tíðum og tvær til þrjár markvörslur voru stórkostlegar. Það er mjög gott að hún sé að koma svona sterk inn í fjarveru Þóru. Það er gott að eiga svona góða markmenn og það er ljós punktur," sagði Sigurður Ragnar en hann sá fleiri jákvæða punkta. „Mér fannst Glódís komast líka vel frá leiknum. Hún fékk mikið traust að byrja inn á í þessum leik. Sumir höfðu áhyggjur af því að hún virkaði stressuð í síðasta leik. Hún er einn efnilegasti leikmaðurinn sem við eigum og hún þarf að fá að spila þessa leiki og fá reynslu. Það var frábært fyrir hana að fá að byrja í dag og hún stóðst fyllilega mínar væntingar í dag," sagði Sigurður Ragnar. „Allir leikmenn átta sig á stöðunni. Við áttum við ofurefli að etja í dag og við getum ekki eytt löngum tíma í að vera fúl yfir því. Það er bara að jafna sig fyrir næsta leik sem er úrslitaleikur. Við vitum mikilvægi leiksins og ég er viss um að það gera allar allt sem í þeirra valdi stendur að undirbúa sig vel og vera klárar þegar sá leikur byrjar," sagði Sigurður Ragnar. Tengdar fréttir Margrét Lára: Þær voru bara miklu betri en við Margrét Lára Viðarsdóttir fékk ekki úr miklu að moða í Växjö í kvöld ekki frekar en aðrir sóknarleikmenn íslenska liðsins enda íslenska liðið í varnarhlutverki allan tímann. 14. júlí 2013 21:50 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Ísland - Þýskaland 0-3 | Aldrei möguleiki gegn Þjóðverjum Íslenska kvennalandsliðið tapaði 0-3 á móti Evrópumeisturum Þýskalands í Vaxjö í kvöld í öðrum leik liðsins á EM í Svíþjóð. Þetta var langt og erfitt kvöld fyrir íslensku stelpurnar en markvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir sá til þess að þýsku mörkin urðu aðeins þrjú. 14. júlí 2013 00:01 Enginn markmaður ánægður með að fá á sig þrjú mörk "Ég bjóst ekki við því að Þjóðverjar yrðu með svona ótrúlega mikla yfirburði. Ég bjóst að við myndum gefa þeim meiri mótspyrnu en þetta var mjög erfitt," sagði Guðbjörg Gunnarsdóttir markvörður íslenska liðsins. 14. júlí 2013 22:06 Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Fleiri fréttir Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Sjá meira
„Þær voru mjög góðar í dag og við vorum í basli á móti þeim á stórum köflum í leiknum. Við reyndum að verjast vel en í sóknarleiknum náðum við ekki að búa mikið til. Gæðamunurinn á liðuinum var of mikill," sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska liðsins. „Þýska liðið spilaði mjög vel í dag og var miklu betra en á móti Hollandi. Svo gæti líka verið að Holland hafi spilað virkilega vel á móti þýska liðinu. Vonandi getum við tekið Hollendingana. Við erum að fara í úrslitaleik á móti þeim um að komast í átta liða úrslit. Við getum náð markmiðinu okkar ennþá og þurfum sigur í þeim leik," sagði Sigurður Ragnar. „Guðbjörg varði rosalega vel oft á tíðum og tvær til þrjár markvörslur voru stórkostlegar. Það er mjög gott að hún sé að koma svona sterk inn í fjarveru Þóru. Það er gott að eiga svona góða markmenn og það er ljós punktur," sagði Sigurður Ragnar en hann sá fleiri jákvæða punkta. „Mér fannst Glódís komast líka vel frá leiknum. Hún fékk mikið traust að byrja inn á í þessum leik. Sumir höfðu áhyggjur af því að hún virkaði stressuð í síðasta leik. Hún er einn efnilegasti leikmaðurinn sem við eigum og hún þarf að fá að spila þessa leiki og fá reynslu. Það var frábært fyrir hana að fá að byrja í dag og hún stóðst fyllilega mínar væntingar í dag," sagði Sigurður Ragnar. „Allir leikmenn átta sig á stöðunni. Við áttum við ofurefli að etja í dag og við getum ekki eytt löngum tíma í að vera fúl yfir því. Það er bara að jafna sig fyrir næsta leik sem er úrslitaleikur. Við vitum mikilvægi leiksins og ég er viss um að það gera allar allt sem í þeirra valdi stendur að undirbúa sig vel og vera klárar þegar sá leikur byrjar," sagði Sigurður Ragnar.
Tengdar fréttir Margrét Lára: Þær voru bara miklu betri en við Margrét Lára Viðarsdóttir fékk ekki úr miklu að moða í Växjö í kvöld ekki frekar en aðrir sóknarleikmenn íslenska liðsins enda íslenska liðið í varnarhlutverki allan tímann. 14. júlí 2013 21:50 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Ísland - Þýskaland 0-3 | Aldrei möguleiki gegn Þjóðverjum Íslenska kvennalandsliðið tapaði 0-3 á móti Evrópumeisturum Þýskalands í Vaxjö í kvöld í öðrum leik liðsins á EM í Svíþjóð. Þetta var langt og erfitt kvöld fyrir íslensku stelpurnar en markvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir sá til þess að þýsku mörkin urðu aðeins þrjú. 14. júlí 2013 00:01 Enginn markmaður ánægður með að fá á sig þrjú mörk "Ég bjóst ekki við því að Þjóðverjar yrðu með svona ótrúlega mikla yfirburði. Ég bjóst að við myndum gefa þeim meiri mótspyrnu en þetta var mjög erfitt," sagði Guðbjörg Gunnarsdóttir markvörður íslenska liðsins. 14. júlí 2013 22:06 Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Fleiri fréttir Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Sjá meira
Margrét Lára: Þær voru bara miklu betri en við Margrét Lára Viðarsdóttir fékk ekki úr miklu að moða í Växjö í kvöld ekki frekar en aðrir sóknarleikmenn íslenska liðsins enda íslenska liðið í varnarhlutverki allan tímann. 14. júlí 2013 21:50
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Ísland - Þýskaland 0-3 | Aldrei möguleiki gegn Þjóðverjum Íslenska kvennalandsliðið tapaði 0-3 á móti Evrópumeisturum Þýskalands í Vaxjö í kvöld í öðrum leik liðsins á EM í Svíþjóð. Þetta var langt og erfitt kvöld fyrir íslensku stelpurnar en markvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir sá til þess að þýsku mörkin urðu aðeins þrjú. 14. júlí 2013 00:01
Enginn markmaður ánægður með að fá á sig þrjú mörk "Ég bjóst ekki við því að Þjóðverjar yrðu með svona ótrúlega mikla yfirburði. Ég bjóst að við myndum gefa þeim meiri mótspyrnu en þetta var mjög erfitt," sagði Guðbjörg Gunnarsdóttir markvörður íslenska liðsins. 14. júlí 2013 22:06