Þrír miðjumenn fóru meiddir af velli Óskar Ófeigur Jónsson í Växjö skrifar 14. júlí 2013 22:39 Dagný og Sara Björk voru í byrjunarliðinu en Katrín kom inn á í hálfleik. Mynd/Daníel Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, þurfti að eyða öllum þremur skiptingum sínum í kvöld í að bregðast við meiðslum eða veikindum leikmanna sinna. Íslenska liðið tapaði þá 0-3 fyrir gríðarlega sterku þýsku liði. „Við þurftum að gera allar þrjár skiptingar okkar vegna meiddra leikmanna. Dagný (Brynjarsdóttir) fer meidd útaf í hálfleik eftir að hafa fengið spark í ökklann. Við setjum þá Katrínu Ómarsdóttur inn til að fá meira spil því hún er góð í því. Svo tognar hún aftan í læri og biður um skiptingu. Sara (Björk Gunnarsdóttir biður síðan um skiptingu vegna magakrampa," sagði Sigurður Ragnar eftir leikinn. „Það var áfall fyrir okkur að missa út þrjá af okkar bestu miðjumönnum á einu bretti í svona leik. Þá þurftum við að eyða okkar skiptingum í þessa leikmenn en við hefðum vilja eyða þeim í þá leikmenn sem spiluðu allan tímann síðast til að þær yrði frískar í leiknum á móti Hollandi," sagði Sigurður Ragnar. Margrét Lára Viðarsdóttir haltraði líka af velli í lokin en hafði sjálf ekki miklar áhyggjur af þeim meiðslum. „Nú er nóg að gera hjá sjúkraþjálfurnum og það er gott að vera með tvo sjúkraþjálfara og svo Erlu Hendriksdóttur líka. Þær eru nokkrar tæpar og þreyttar eftir að hafa spilað tvisvar 90 mínútur. Við náðum ekki að nýta skiptingarnar eins og við hefðum kosið. Það er samt fullt af möguleikum fyrir hendi og vonandi náum við að púsla liðinu saman fyrir næsta leik," sagði Sigurður Ragnar. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Fleiri fréttir Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Sjá meira
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, þurfti að eyða öllum þremur skiptingum sínum í kvöld í að bregðast við meiðslum eða veikindum leikmanna sinna. Íslenska liðið tapaði þá 0-3 fyrir gríðarlega sterku þýsku liði. „Við þurftum að gera allar þrjár skiptingar okkar vegna meiddra leikmanna. Dagný (Brynjarsdóttir) fer meidd útaf í hálfleik eftir að hafa fengið spark í ökklann. Við setjum þá Katrínu Ómarsdóttur inn til að fá meira spil því hún er góð í því. Svo tognar hún aftan í læri og biður um skiptingu. Sara (Björk Gunnarsdóttir biður síðan um skiptingu vegna magakrampa," sagði Sigurður Ragnar eftir leikinn. „Það var áfall fyrir okkur að missa út þrjá af okkar bestu miðjumönnum á einu bretti í svona leik. Þá þurftum við að eyða okkar skiptingum í þessa leikmenn en við hefðum vilja eyða þeim í þá leikmenn sem spiluðu allan tímann síðast til að þær yrði frískar í leiknum á móti Hollandi," sagði Sigurður Ragnar. Margrét Lára Viðarsdóttir haltraði líka af velli í lokin en hafði sjálf ekki miklar áhyggjur af þeim meiðslum. „Nú er nóg að gera hjá sjúkraþjálfurnum og það er gott að vera með tvo sjúkraþjálfara og svo Erlu Hendriksdóttur líka. Þær eru nokkrar tæpar og þreyttar eftir að hafa spilað tvisvar 90 mínútur. Við náðum ekki að nýta skiptingarnar eins og við hefðum kosið. Það er samt fullt af möguleikum fyrir hendi og vonandi náum við að púsla liðinu saman fyrir næsta leik," sagði Sigurður Ragnar.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Fleiri fréttir Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Sjá meira
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti