Slá heimsmet - yngstir til að ganga þvert yfir landið Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 18. júlí 2013 23:00 William White og James Hobbs ætla að slá heimsmet. Mynd/SomersetGuardian Tveir ungir drengir frá Bretlandi hafa einsett sér það að verða þeir yngstu til þess að ganga þvert yfir Ísland. Frá þessu greinir á breska fréttamiðlinum Telegraph. Drengirnir, sem eru 17 ára, heita William White og James Hobbs. Þeir lögðu af stað í ferðina frá syðsta hluta landsins þann 3. júlí og stefna á að ljúka henni 1. ágúst. Tilgangur ferðarinnar er að safna peningum fyrir góðgerðarstofnunina Mary's Meals sem að fæðir börn í þriðja heiminum. Á göngunni munu þeir kynnast hinum ótrúlegu andstæðum í landslaginu hér, frá jökulbreiðum til auðnarinnar á hálendinu. „Síðustu dagar hafa verið erfiðir því að við höfum verið að ganga yfir eyðimörk umkringda eldfjöllum, sem er gróðursnauð, og það hefur verið erfitt að meta framvindu okkar.“ segir James í samtali við Telegraph í gær. „Við höfum lent í smá erfiðleikum með matarbirgðirnar þar sem að einn matarpakkana barst okkur ekki, en við erum fullir eldmóði og hlökkum til næsta áfanga.“ Drengirnir ráðgera að vera komnir á nyrsta odda landsins þann 1.ágúst og þá kemur í ljós hvort þeir setja heimsmet í að vera yngstu göngugarparnir til að ganga yfir landið. Mest lesið Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Fleiri fréttir Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Sjá meira
Tveir ungir drengir frá Bretlandi hafa einsett sér það að verða þeir yngstu til þess að ganga þvert yfir Ísland. Frá þessu greinir á breska fréttamiðlinum Telegraph. Drengirnir, sem eru 17 ára, heita William White og James Hobbs. Þeir lögðu af stað í ferðina frá syðsta hluta landsins þann 3. júlí og stefna á að ljúka henni 1. ágúst. Tilgangur ferðarinnar er að safna peningum fyrir góðgerðarstofnunina Mary's Meals sem að fæðir börn í þriðja heiminum. Á göngunni munu þeir kynnast hinum ótrúlegu andstæðum í landslaginu hér, frá jökulbreiðum til auðnarinnar á hálendinu. „Síðustu dagar hafa verið erfiðir því að við höfum verið að ganga yfir eyðimörk umkringda eldfjöllum, sem er gróðursnauð, og það hefur verið erfitt að meta framvindu okkar.“ segir James í samtali við Telegraph í gær. „Við höfum lent í smá erfiðleikum með matarbirgðirnar þar sem að einn matarpakkana barst okkur ekki, en við erum fullir eldmóði og hlökkum til næsta áfanga.“ Drengirnir ráðgera að vera komnir á nyrsta odda landsins þann 1.ágúst og þá kemur í ljós hvort þeir setja heimsmet í að vera yngstu göngugarparnir til að ganga yfir landið.
Mest lesið Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Fleiri fréttir Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Sjá meira