Slá heimsmet - yngstir til að ganga þvert yfir landið Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 18. júlí 2013 23:00 William White og James Hobbs ætla að slá heimsmet. Mynd/SomersetGuardian Tveir ungir drengir frá Bretlandi hafa einsett sér það að verða þeir yngstu til þess að ganga þvert yfir Ísland. Frá þessu greinir á breska fréttamiðlinum Telegraph. Drengirnir, sem eru 17 ára, heita William White og James Hobbs. Þeir lögðu af stað í ferðina frá syðsta hluta landsins þann 3. júlí og stefna á að ljúka henni 1. ágúst. Tilgangur ferðarinnar er að safna peningum fyrir góðgerðarstofnunina Mary's Meals sem að fæðir börn í þriðja heiminum. Á göngunni munu þeir kynnast hinum ótrúlegu andstæðum í landslaginu hér, frá jökulbreiðum til auðnarinnar á hálendinu. „Síðustu dagar hafa verið erfiðir því að við höfum verið að ganga yfir eyðimörk umkringda eldfjöllum, sem er gróðursnauð, og það hefur verið erfitt að meta framvindu okkar.“ segir James í samtali við Telegraph í gær. „Við höfum lent í smá erfiðleikum með matarbirgðirnar þar sem að einn matarpakkana barst okkur ekki, en við erum fullir eldmóði og hlökkum til næsta áfanga.“ Drengirnir ráðgera að vera komnir á nyrsta odda landsins þann 1.ágúst og þá kemur í ljós hvort þeir setja heimsmet í að vera yngstu göngugarparnir til að ganga yfir landið. Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Fleiri fréttir Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Sjá meira
Tveir ungir drengir frá Bretlandi hafa einsett sér það að verða þeir yngstu til þess að ganga þvert yfir Ísland. Frá þessu greinir á breska fréttamiðlinum Telegraph. Drengirnir, sem eru 17 ára, heita William White og James Hobbs. Þeir lögðu af stað í ferðina frá syðsta hluta landsins þann 3. júlí og stefna á að ljúka henni 1. ágúst. Tilgangur ferðarinnar er að safna peningum fyrir góðgerðarstofnunina Mary's Meals sem að fæðir börn í þriðja heiminum. Á göngunni munu þeir kynnast hinum ótrúlegu andstæðum í landslaginu hér, frá jökulbreiðum til auðnarinnar á hálendinu. „Síðustu dagar hafa verið erfiðir því að við höfum verið að ganga yfir eyðimörk umkringda eldfjöllum, sem er gróðursnauð, og það hefur verið erfitt að meta framvindu okkar.“ segir James í samtali við Telegraph í gær. „Við höfum lent í smá erfiðleikum með matarbirgðirnar þar sem að einn matarpakkana barst okkur ekki, en við erum fullir eldmóði og hlökkum til næsta áfanga.“ Drengirnir ráðgera að vera komnir á nyrsta odda landsins þann 1.ágúst og þá kemur í ljós hvort þeir setja heimsmet í að vera yngstu göngugarparnir til að ganga yfir landið.
Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Fleiri fréttir Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“