Slá heimsmet - yngstir til að ganga þvert yfir landið Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 18. júlí 2013 23:00 William White og James Hobbs ætla að slá heimsmet. Mynd/SomersetGuardian Tveir ungir drengir frá Bretlandi hafa einsett sér það að verða þeir yngstu til þess að ganga þvert yfir Ísland. Frá þessu greinir á breska fréttamiðlinum Telegraph. Drengirnir, sem eru 17 ára, heita William White og James Hobbs. Þeir lögðu af stað í ferðina frá syðsta hluta landsins þann 3. júlí og stefna á að ljúka henni 1. ágúst. Tilgangur ferðarinnar er að safna peningum fyrir góðgerðarstofnunina Mary's Meals sem að fæðir börn í þriðja heiminum. Á göngunni munu þeir kynnast hinum ótrúlegu andstæðum í landslaginu hér, frá jökulbreiðum til auðnarinnar á hálendinu. „Síðustu dagar hafa verið erfiðir því að við höfum verið að ganga yfir eyðimörk umkringda eldfjöllum, sem er gróðursnauð, og það hefur verið erfitt að meta framvindu okkar.“ segir James í samtali við Telegraph í gær. „Við höfum lent í smá erfiðleikum með matarbirgðirnar þar sem að einn matarpakkana barst okkur ekki, en við erum fullir eldmóði og hlökkum til næsta áfanga.“ Drengirnir ráðgera að vera komnir á nyrsta odda landsins þann 1.ágúst og þá kemur í ljós hvort þeir setja heimsmet í að vera yngstu göngugarparnir til að ganga yfir landið. Mest lesið Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Fleiri fréttir Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Sjá meira
Tveir ungir drengir frá Bretlandi hafa einsett sér það að verða þeir yngstu til þess að ganga þvert yfir Ísland. Frá þessu greinir á breska fréttamiðlinum Telegraph. Drengirnir, sem eru 17 ára, heita William White og James Hobbs. Þeir lögðu af stað í ferðina frá syðsta hluta landsins þann 3. júlí og stefna á að ljúka henni 1. ágúst. Tilgangur ferðarinnar er að safna peningum fyrir góðgerðarstofnunina Mary's Meals sem að fæðir börn í þriðja heiminum. Á göngunni munu þeir kynnast hinum ótrúlegu andstæðum í landslaginu hér, frá jökulbreiðum til auðnarinnar á hálendinu. „Síðustu dagar hafa verið erfiðir því að við höfum verið að ganga yfir eyðimörk umkringda eldfjöllum, sem er gróðursnauð, og það hefur verið erfitt að meta framvindu okkar.“ segir James í samtali við Telegraph í gær. „Við höfum lent í smá erfiðleikum með matarbirgðirnar þar sem að einn matarpakkana barst okkur ekki, en við erum fullir eldmóði og hlökkum til næsta áfanga.“ Drengirnir ráðgera að vera komnir á nyrsta odda landsins þann 1.ágúst og þá kemur í ljós hvort þeir setja heimsmet í að vera yngstu göngugarparnir til að ganga yfir landið.
Mest lesið Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Fleiri fréttir Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Sjá meira