Serena Williams óvænt úr leik á Wimbledon-mótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2013 22:07 Serena Williams. Mynd/Nordic Photos/Getty Stóru stjörnurnar halda áfram að detta úr leik á Wimbledon-mótinu í tennis en Serena Williams tapaði óvænt í 4. umferð í dag. Serena Williams var fyrir leikinn í dag búin að vinna 34 leiki í röð og var sigurstranglegust á mótinu. Serena Williams tapaði fyrir þýsku stelpunni Sabine Lisicki í þremur settum, 2-6, 6-1 og 4-6 en á sama tíma og Williams varð raðað númer eitt inn í mótið þá kom Sabine Lisicki inn í 23. sæti. Áður höfðu stór nöfn eins og Roger Federer, Rafael Nadal og Maria Sharapova fallið úr keppni á mótinu. Bretinn Andy Murray og Serbinn Novak Djokovic tryggðu sér báðir sæti í átta manna úrslitum í einliða leik karla í dag, Murray vann Mikhail Youzhny 6–4, 7–6 og 6–1 en Djokovic vann Tommy Haas 6–1, 6–4, 7–6. Kaia Kanepi frá Eistlandi sló út ensku stelpuna Lauru Robson í einliðaleik kvenna og Agnieszka Radwańska frá Póllandi er komin áfram eftir sigur á Tsvetana Pironkova frá Búlgaríu. Juan Martín del Potro frá Argentínu, Tomáš Berdych frá Tékklandi og David Ferrer frá Spáni tryggðu sér síðan allir sæti í átta manna úrslitum í einliðaleik karla. Tennis Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Leik lokið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Rashford nálgast Barcelona Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Í beinni: KA - ÍA | Botnliðin takast á Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona Hera í úrslit á Evrópumótinu „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Sjá meira
Stóru stjörnurnar halda áfram að detta úr leik á Wimbledon-mótinu í tennis en Serena Williams tapaði óvænt í 4. umferð í dag. Serena Williams var fyrir leikinn í dag búin að vinna 34 leiki í röð og var sigurstranglegust á mótinu. Serena Williams tapaði fyrir þýsku stelpunni Sabine Lisicki í þremur settum, 2-6, 6-1 og 4-6 en á sama tíma og Williams varð raðað númer eitt inn í mótið þá kom Sabine Lisicki inn í 23. sæti. Áður höfðu stór nöfn eins og Roger Federer, Rafael Nadal og Maria Sharapova fallið úr keppni á mótinu. Bretinn Andy Murray og Serbinn Novak Djokovic tryggðu sér báðir sæti í átta manna úrslitum í einliða leik karla í dag, Murray vann Mikhail Youzhny 6–4, 7–6 og 6–1 en Djokovic vann Tommy Haas 6–1, 6–4, 7–6. Kaia Kanepi frá Eistlandi sló út ensku stelpuna Lauru Robson í einliðaleik kvenna og Agnieszka Radwańska frá Póllandi er komin áfram eftir sigur á Tsvetana Pironkova frá Búlgaríu. Juan Martín del Potro frá Argentínu, Tomáš Berdych frá Tékklandi og David Ferrer frá Spáni tryggðu sér síðan allir sæti í átta manna úrslitum í einliðaleik karla.
Tennis Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Leik lokið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Rashford nálgast Barcelona Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Í beinni: KA - ÍA | Botnliðin takast á Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona Hera í úrslit á Evrópumótinu „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Sjá meira