"Ísland er litla landið sem þorir“ Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 4. júlí 2013 19:46 Þingmenn úr öllum stjórnarandstöðuflokkunum hafa lagt fram frumvarp þess efnis að bandaríska uppljóstraranum Edward Snowden verði tafarlaust veittur íslenskur ríkisborgararéttur. Það eru Helgi Hrafn Gunnarsson, Birgitta Jónsdóttir og Jón Þór Ólafsson, þingmenn Pírata sem leggja frumvarpið, ásamt Ögmundi Jónassyni. Páll Valur Björnsson, þingmaður Bjartar framtíðar og Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, eru einnig skráðir fyrir frumvarpinu. Síðustu vikur hefur heimsbyggðin fylgst með máli Edward Snowdens en þau gögn sem hann lak til breskra fjölmiðla hafa varpað ljósi á gríðarlega umfangsmiklar persónunjósnir bandarískra og breskra yfirvalda.Síðustu vikur hefur heimsbyggðin fylgst með máli Edward Snowdens.MYND/APÖgmundur vakti athygli á máli Snowdens á Alþingi í dag. Hann sagði að Bandaríkjamenn hefðu brotið gegn íslensku stjórnarskránni samkvæmt gögnum Snowdens og að uppljóstrarinn ætti að fá hæli á Íslandi sem pólitískur flóttamaður. Ögmundur spurði Unni Brá Konráðsdóttur, formann allsherjar- og menntamálanefndar, hvort að nefndin muni beita sér í málinu. Unnur ítrekaði að nefndin hefði ekki tekið málið fyrir og vísaði til þess að hælisumsókn yrði að vera borin fram af einstaklingi sem væri staddur hér á á landi.MYND/AP„Það liggur fyrir að Snowden vill fá hæli á Íslandi og þess vegna lögðum við fram þessa þingsályktun en hún byggir á sambærilegri ályktun og þegar Bobby Fischer fékk íslenskan ríkisborgararétt,“ segir Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata. „Málið er þannig gagnvart Snowden að hann er hundeltur af bandarískum yfirvöldum. Þetta hefur verið fordæmt af Amnesty International og það hefur verið skorað á Bandaríkjamenn að hætta þessum ofsóknum. Ísland er það land sem hann ræddi fyrst um þegar hann steig fram.“ Bandaríkjamenn hafa sótt hart að þeim löndum sem tekið hafa hælisumsókn Snowdens til skoðunar. Birgitta óttast þó ekki inngrip Bandaríkjamanna. „Ég held að Ísland muni halda áfram að hafa orð á sér fyrir að vera litla landið sem þorir,“ segir Birgitta að lokum. Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Þingmenn úr öllum stjórnarandstöðuflokkunum hafa lagt fram frumvarp þess efnis að bandaríska uppljóstraranum Edward Snowden verði tafarlaust veittur íslenskur ríkisborgararéttur. Það eru Helgi Hrafn Gunnarsson, Birgitta Jónsdóttir og Jón Þór Ólafsson, þingmenn Pírata sem leggja frumvarpið, ásamt Ögmundi Jónassyni. Páll Valur Björnsson, þingmaður Bjartar framtíðar og Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, eru einnig skráðir fyrir frumvarpinu. Síðustu vikur hefur heimsbyggðin fylgst með máli Edward Snowdens en þau gögn sem hann lak til breskra fjölmiðla hafa varpað ljósi á gríðarlega umfangsmiklar persónunjósnir bandarískra og breskra yfirvalda.Síðustu vikur hefur heimsbyggðin fylgst með máli Edward Snowdens.MYND/APÖgmundur vakti athygli á máli Snowdens á Alþingi í dag. Hann sagði að Bandaríkjamenn hefðu brotið gegn íslensku stjórnarskránni samkvæmt gögnum Snowdens og að uppljóstrarinn ætti að fá hæli á Íslandi sem pólitískur flóttamaður. Ögmundur spurði Unni Brá Konráðsdóttur, formann allsherjar- og menntamálanefndar, hvort að nefndin muni beita sér í málinu. Unnur ítrekaði að nefndin hefði ekki tekið málið fyrir og vísaði til þess að hælisumsókn yrði að vera borin fram af einstaklingi sem væri staddur hér á á landi.MYND/AP„Það liggur fyrir að Snowden vill fá hæli á Íslandi og þess vegna lögðum við fram þessa þingsályktun en hún byggir á sambærilegri ályktun og þegar Bobby Fischer fékk íslenskan ríkisborgararétt,“ segir Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata. „Málið er þannig gagnvart Snowden að hann er hundeltur af bandarískum yfirvöldum. Þetta hefur verið fordæmt af Amnesty International og það hefur verið skorað á Bandaríkjamenn að hætta þessum ofsóknum. Ísland er það land sem hann ræddi fyrst um þegar hann steig fram.“ Bandaríkjamenn hafa sótt hart að þeim löndum sem tekið hafa hælisumsókn Snowdens til skoðunar. Birgitta óttast þó ekki inngrip Bandaríkjamanna. „Ég held að Ísland muni halda áfram að hafa orð á sér fyrir að vera litla landið sem þorir,“ segir Birgitta að lokum.
Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira