Innlent

Féll fram af klettum í Ásbyrgi

Gissur Sigurðsson skrifar
Kona féll fram af klettum í Ásbyrgi í gærkvöldi.
Kona féll fram af klettum í Ásbyrgi í gærkvöldi.
Erlend ferðakona slasaðist alvarlega þegar hún féll fram af klettum í Ásbyrgi í gærkvöldi. Fallið var að minnstakosti tveir metrar og við fyrstu athugun á vettvangi virtist hún bæði fót- og handleggsbrotin og með brákuð rifbein. Hún var flutt með sjúkrabíl á skjúkrahúsið á Akureyri.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×