Íslendingar áminntir fyrir brot á kynjareglum Evrópuráðsþings 24. júní 2013 12:26 Ögmundur Jónasson, Karl Garðarsson og Brynjar Níelsson eru þrír aðalmenn evrópunefndar. Engin kona er aðalmaður í nefndinni en slíkt samræmist ekki reglur PACE. Þingmenn á Evrópuráðsþinginu gera alvarlegar athugasemdir við skipan Íslandsdeildar þingsins á sumarþingi ráðsins sem nú fer fram. Skipan íslensku sendinefndarinnar samræmist ekki reglum um kynjakvóta. Enginn aðalnefndarmaður íslensku sendinefndarinnar er kvenkyns og gagnrýna þingmenn annarra ríkja þá staðreynd. Portúgalski þingmaðurinn José Mendes Bota, kvaddi sér hljóðs á þinginu og benti á að reglur Evrópuráðsþingsins kvæðu á um að sendinefndir einstakra þjóðþinga skyldu skipaðar konum að minnsta kosti í sama hlutfalli og á viðkomandi þingi, eða í allra minnsta lagi skyldi vera ein kona í Íslandsdeildinni. „En þeir eru allir karlar“. Bota var studdur yfir tíu öðrum þingmönnum sem viðstaddir voru umræðurnar, úr sendinefndum fimm mismunandi ríkja eins og þingsköp Evrópuráðsþingsins kveða á um. Í Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins eru fulltrúar þriggja stjórnmálaflokka þeir, Karl Garðarsson, formaður, Brynjar Níelsson og Ögmundur Jónasson. „Það er ekki nein kona í aðalráðinu aðeins sem varamaður og það samræmist ekki reglum okkar, það eru reglur um kynjajafnrétti. Mér skilst að íslenska ráðið viti það fullvel að þeim beri skylda til að hafa konu með en stjórnmálaflokkarnir sjálfir hafi ekki náð samkomulagi um kvennefndarmann, “ segir mr. Hord, stjórnarformaður Evrópuráðsins í samtali við fréttastofu. Karl Garðarsson, formaður Íslandsdeildarinnar, segir að það hafi aðeins verið vegna mistaka að kona fór ekki út á vegum nefndarinnar. Enginn af flokkunum þremur hafi tilnefnt konu sem aðalmann í forvali fyrir nefndina. Hann segir jafnframt að til standi þó að breyta nefndinni fyrir næsta þing. Í fréttatilkynningu Evrópuráðsþingsins kemur fram að þingskapa- og stofnananefnd þingsins muni taka málið fyrir og taka lokaákvörðun á miðvikudag. Þangað til fá íslensku þingmennirnir eingöngu að taka sæti á þinginu til bráðabirgða, með málfrelsi og atkvæðisrétti. Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fleiri fréttir Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Sjá meira
Þingmenn á Evrópuráðsþinginu gera alvarlegar athugasemdir við skipan Íslandsdeildar þingsins á sumarþingi ráðsins sem nú fer fram. Skipan íslensku sendinefndarinnar samræmist ekki reglum um kynjakvóta. Enginn aðalnefndarmaður íslensku sendinefndarinnar er kvenkyns og gagnrýna þingmenn annarra ríkja þá staðreynd. Portúgalski þingmaðurinn José Mendes Bota, kvaddi sér hljóðs á þinginu og benti á að reglur Evrópuráðsþingsins kvæðu á um að sendinefndir einstakra þjóðþinga skyldu skipaðar konum að minnsta kosti í sama hlutfalli og á viðkomandi þingi, eða í allra minnsta lagi skyldi vera ein kona í Íslandsdeildinni. „En þeir eru allir karlar“. Bota var studdur yfir tíu öðrum þingmönnum sem viðstaddir voru umræðurnar, úr sendinefndum fimm mismunandi ríkja eins og þingsköp Evrópuráðsþingsins kveða á um. Í Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins eru fulltrúar þriggja stjórnmálaflokka þeir, Karl Garðarsson, formaður, Brynjar Níelsson og Ögmundur Jónasson. „Það er ekki nein kona í aðalráðinu aðeins sem varamaður og það samræmist ekki reglum okkar, það eru reglur um kynjajafnrétti. Mér skilst að íslenska ráðið viti það fullvel að þeim beri skylda til að hafa konu með en stjórnmálaflokkarnir sjálfir hafi ekki náð samkomulagi um kvennefndarmann, “ segir mr. Hord, stjórnarformaður Evrópuráðsins í samtali við fréttastofu. Karl Garðarsson, formaður Íslandsdeildarinnar, segir að það hafi aðeins verið vegna mistaka að kona fór ekki út á vegum nefndarinnar. Enginn af flokkunum þremur hafi tilnefnt konu sem aðalmann í forvali fyrir nefndina. Hann segir jafnframt að til standi þó að breyta nefndinni fyrir næsta þing. Í fréttatilkynningu Evrópuráðsþingsins kemur fram að þingskapa- og stofnananefnd þingsins muni taka málið fyrir og taka lokaákvörðun á miðvikudag. Þangað til fá íslensku þingmennirnir eingöngu að taka sæti á þinginu til bráðabirgða, með málfrelsi og atkvæðisrétti.
Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fleiri fréttir Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Sjá meira