Tómarúm að myndast í lögfræðingastéttinni Kjartan Hreinn Njálsson. skrifar 24. júní 2013 21:43 Nokkuð hefur dregið úr verkefnum lögmanna á síðustu mánuðum eftir mikla fjölgun í kjölfar kreppunnar. Formaður Lögmannafélags Íslands óttast að visst tómarúm myndist í stétt lögmanna með þessu og að lögsóknum fjölgi um leið. Lögmenn landsins eru rétt rúmlega þúsund talsins, eða einn lögmaður á hverja 320 íbúa. Við fyrstu sýn virðist þetta hlutfall vera nokkuð rökrétt en málin flækjast þegar litið er til nágrannalanda okkar. Í Noregi er hlutfallið einn lögmaður á hverja 630 íbúa, í Danmörku einn á hverja 950 og í Svíþjóð einn á hverja 1.800. Það er því óhætt að segja að það séu margfalt fleiri lögmenn á Íslandi en víðast hvar annars staðar. Ljóst er að fjölgun í stétt lögmanna helst í hendur við útskrifaða nemendur af lagadeildum, sem í dag eru fjórar. En það útskýrir ekki þörfina fyrir þessum fjölmenna hópi lögmanna. „Þjóðfélagið hefur auðvitað breyst töluvert á síðasta áratug," segir Jónas Þór Guðmundsson, hæstaréttarlögmaður. „Regluverkið er að verða flóknara með auknum viðskiptum við útlönd og alþjóðaviðskiptum. Á þessum tíma hefur verið meira rými fyrir lögmenn en áður. En vitum auðvitað ekki hvaða stefnu þessi markaður mun taka." Jónas Þór bendir á að eftir hrun hafi mörg stór verkefni komið inn á borð lögmanna. Mörg af þeim málum hafa nú verið leidd til lykta og því sé hætta á ákveðið tómarúm myndist í kjölfarið. „Nú er farið að draga úr þeim og það er ómögulegt að segja hvernig þróunin verður. Við heyrum það að nú sé orðið erfiðara fyrir nýútskrifaða lögfræðinga að fá vinnu," segir Jónas Þór og bætir við: „Það er ekki ólíklegt að með auknum fjölda lögmanna fylgi fleiri málsóknir." Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Launaði neitun á gistingu með löðrungi Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent Fleiri fréttir Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Sjá meira
Nokkuð hefur dregið úr verkefnum lögmanna á síðustu mánuðum eftir mikla fjölgun í kjölfar kreppunnar. Formaður Lögmannafélags Íslands óttast að visst tómarúm myndist í stétt lögmanna með þessu og að lögsóknum fjölgi um leið. Lögmenn landsins eru rétt rúmlega þúsund talsins, eða einn lögmaður á hverja 320 íbúa. Við fyrstu sýn virðist þetta hlutfall vera nokkuð rökrétt en málin flækjast þegar litið er til nágrannalanda okkar. Í Noregi er hlutfallið einn lögmaður á hverja 630 íbúa, í Danmörku einn á hverja 950 og í Svíþjóð einn á hverja 1.800. Það er því óhætt að segja að það séu margfalt fleiri lögmenn á Íslandi en víðast hvar annars staðar. Ljóst er að fjölgun í stétt lögmanna helst í hendur við útskrifaða nemendur af lagadeildum, sem í dag eru fjórar. En það útskýrir ekki þörfina fyrir þessum fjölmenna hópi lögmanna. „Þjóðfélagið hefur auðvitað breyst töluvert á síðasta áratug," segir Jónas Þór Guðmundsson, hæstaréttarlögmaður. „Regluverkið er að verða flóknara með auknum viðskiptum við útlönd og alþjóðaviðskiptum. Á þessum tíma hefur verið meira rými fyrir lögmenn en áður. En vitum auðvitað ekki hvaða stefnu þessi markaður mun taka." Jónas Þór bendir á að eftir hrun hafi mörg stór verkefni komið inn á borð lögmanna. Mörg af þeim málum hafa nú verið leidd til lykta og því sé hætta á ákveðið tómarúm myndist í kjölfarið. „Nú er farið að draga úr þeim og það er ómögulegt að segja hvernig þróunin verður. Við heyrum það að nú sé orðið erfiðara fyrir nýútskrifaða lögfræðinga að fá vinnu," segir Jónas Þór og bætir við: „Það er ekki ólíklegt að með auknum fjölda lögmanna fylgi fleiri málsóknir."
Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Launaði neitun á gistingu með löðrungi Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent Fleiri fréttir Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Sjá meira