Innlent

Slys á Reykjanesbraut

Jakob Bjarnar skrifar
Reykjanesbraut hefur verið lokað við Grindavíkurveg. Ekki er vitað um slys á fólki.
Reykjanesbraut hefur verið lokað við Grindavíkurveg. Ekki er vitað um slys á fólki.

Lögreglunni í Keflavík var nú fyrir skömmu að berast tilkynning um slys á Reykjanesbraut. Tilkynningin er á þá leið að ekið hafi verið á staur við Grindavíkurveg. Reykjanesbraut hefur verið lokað og er lögregla og sjúkrabíll á vettvangi. Ekki er vitað um slys á fólki á þessu stigi máls.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×