"Fólk er svo gratt í árangur" Ingveldur Geirsdóttir skrifar 12. júní 2013 18:49 Magaverkir og útbrot eru þekktar aukaverkanir af neyslu fæðubótaefna að sögn læknis sem mælir ekki með notkun slíkra efna. Einkaþjálfari segir yngra fólk í líkamsrækt oft spyrja út í notkun ólöglegra megrunarpilla og stera en áhuginn á slíku hafi þó minnkað síðustu ár. Sigríður Dóra Magnúsdóttir yfirlæknir á Heilsugæslunni Miðbæ segir fæðubótarefni ekki eins saklaus og þau líta út fyrir að vera, þau geta haft óæskilegar aukaverkanir og það hefur hún séð í sínu starfi. „Við erum bæði að sjá meltingaróþol, meltingarónot, magaverki, magabólgur og meltingatruflanir ýmsar. Það er búið að lýsa lifrabólgu af notkun ýmsra fæðubótaefna. Svo erum við að sjá líka talsvert af ofnæmi, útbrotum, kláða, húðútbrotum. Það er ýmsileg sem kemur hingað en tekur alltaf dálítinn tíma að fá fram söguna.“ Hún segir sjúklingana oftast í yngri kantinum og að þeir séu oft að borða of mikið af fæðubótarefnum og of margar tegundir. „Ég held að við læknar almennt og heilbrigðisstarfsfólk almennt gerum okkur grein fyrir því að það eru engar töfraleiðir eða skemmri skýrnir að heilbrigðu lífi, þetta þarf að vinnnast jafnt og þétt og er ekki keypt í dós.“ Yngra fólk kemur líka frekar upp að einkaþjálfara í ræktinni og spyr hann að því hvernig eigi að nota fæðubótarefni, nálgast ólöglegar megrunarpillur og stera. Hann segist þó hafa tilfinningu fyrir því að notkun á slíku hafi dregist saman. „Mér finnst fólk vera skynsamara en það var áður, mér finnst vera meiri þekking í þjóðfélaginu. En aftur þetta yngra lið, kannski hugsar þetta ekki alveg til enda, finnst það vera ódauðlegt og er tilbúið að prófa allt og þá oft leitar það í svona.“ Konráð mælir gegn öllu slíku og vill að fólk komi sér í form á heilbrigðan og skynsaman hátt. En: „Fólk er svo gratt í árangur, það vill að allt gerist núna og það er erfitt að tjónka við það." Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Sjá meira
Magaverkir og útbrot eru þekktar aukaverkanir af neyslu fæðubótaefna að sögn læknis sem mælir ekki með notkun slíkra efna. Einkaþjálfari segir yngra fólk í líkamsrækt oft spyrja út í notkun ólöglegra megrunarpilla og stera en áhuginn á slíku hafi þó minnkað síðustu ár. Sigríður Dóra Magnúsdóttir yfirlæknir á Heilsugæslunni Miðbæ segir fæðubótarefni ekki eins saklaus og þau líta út fyrir að vera, þau geta haft óæskilegar aukaverkanir og það hefur hún séð í sínu starfi. „Við erum bæði að sjá meltingaróþol, meltingarónot, magaverki, magabólgur og meltingatruflanir ýmsar. Það er búið að lýsa lifrabólgu af notkun ýmsra fæðubótaefna. Svo erum við að sjá líka talsvert af ofnæmi, útbrotum, kláða, húðútbrotum. Það er ýmsileg sem kemur hingað en tekur alltaf dálítinn tíma að fá fram söguna.“ Hún segir sjúklingana oftast í yngri kantinum og að þeir séu oft að borða of mikið af fæðubótarefnum og of margar tegundir. „Ég held að við læknar almennt og heilbrigðisstarfsfólk almennt gerum okkur grein fyrir því að það eru engar töfraleiðir eða skemmri skýrnir að heilbrigðu lífi, þetta þarf að vinnnast jafnt og þétt og er ekki keypt í dós.“ Yngra fólk kemur líka frekar upp að einkaþjálfara í ræktinni og spyr hann að því hvernig eigi að nota fæðubótarefni, nálgast ólöglegar megrunarpillur og stera. Hann segist þó hafa tilfinningu fyrir því að notkun á slíku hafi dregist saman. „Mér finnst fólk vera skynsamara en það var áður, mér finnst vera meiri þekking í þjóðfélaginu. En aftur þetta yngra lið, kannski hugsar þetta ekki alveg til enda, finnst það vera ódauðlegt og er tilbúið að prófa allt og þá oft leitar það í svona.“ Konráð mælir gegn öllu slíku og vill að fólk komi sér í form á heilbrigðan og skynsaman hátt. En: „Fólk er svo gratt í árangur, það vill að allt gerist núna og það er erfitt að tjónka við það."
Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Sjá meira