Innlent

Kettlingur fæddist með tvö andlit

Kattaeigendum í Oregon í Bandaríkjunum brá heldur betur í brún þegar kettlingurinn Ducey kom í heiminn. Hann fæddist nefnilega með tvö andlit.

Dýralæknar hafa ekki séð neitt annað að kettlingum og halda því fram að hann eigi eftir að spjara sig vel þrátt fyrir að vera með tvö andlit. Móðir hans vildi þó ekkert með hann hafa og hafanaði honum, en eigandinn gefur honum mat í gegnum sprautu.

Í spilaranum er hægt að sjá myndband af kettlingnum óvenjulega.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×