Sala tónlistar á netinu hefur tvöfaldast á þremur árum Höskuldur Kári Schram skrifar 13. júní 2013 19:20 Ingvar Geirsson, eigandi hljómplötuverslunarinnar Lucky Records Fréttablaðið/STefán Sala tónlistar á Netinu hefur rúmlega tvöfaldast á síðustu þremur árum. Plötubúðir hafa brugðist við þessari þróun með aukinni sérhæfingu og tónlistarmenn kjósa enn að gefa út plötur eða geisladiska. Plötu og geisladiskaútgáfa virðist lifa góðu lífi hér á landi ef marka má tölur hagstofunnar um útgefið tónlistarefni. Frá því um miðjan síðasta áratug hefur útgáfa haldist nær stöðug - sé miðað við fjölda titla. Frá aldamótum hefur sala á hljómplötum og geisladiskum hins vegar dregist saman um rúmlega helming. Úr 712 þúsund eintökum árið 2002 í 289 þúsund eintök á síðasta ári. Á sama tíma hefur niðurhal á tónlist aukist verulega eða úr 101 þúsund eintökum árið 2010 í 246 þúsund eintök í fyrra. Ingvar Geirsson, eigandi hljómplötuverslunarinnar Lucky Records, segir að það hafi tilfinningalegt gildi fyrir tónlistarmenn að gefa út efni á geisladisk eða hljómplötu og að eftirspurn sé enn töluverð meðal tónlistarunnenda. „Það er öðruvísi að setja plötu á fóninn frekar en að hafa þetta í einhverjum graut á tölvunni sem rúllar. Það er meiri fyrirhöfn að setja plötuna á og það hefur meiri sjarma,“ segir Ingvar. Ingvar segir að plötuverslanir séu þegar byrjaðar að aðlagast breyttu markaðsumhverfi. Þær séu orðnar sérhæfðari og persónulegri. Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sjá meira
Sala tónlistar á Netinu hefur rúmlega tvöfaldast á síðustu þremur árum. Plötubúðir hafa brugðist við þessari þróun með aukinni sérhæfingu og tónlistarmenn kjósa enn að gefa út plötur eða geisladiska. Plötu og geisladiskaútgáfa virðist lifa góðu lífi hér á landi ef marka má tölur hagstofunnar um útgefið tónlistarefni. Frá því um miðjan síðasta áratug hefur útgáfa haldist nær stöðug - sé miðað við fjölda titla. Frá aldamótum hefur sala á hljómplötum og geisladiskum hins vegar dregist saman um rúmlega helming. Úr 712 þúsund eintökum árið 2002 í 289 þúsund eintök á síðasta ári. Á sama tíma hefur niðurhal á tónlist aukist verulega eða úr 101 þúsund eintökum árið 2010 í 246 þúsund eintök í fyrra. Ingvar Geirsson, eigandi hljómplötuverslunarinnar Lucky Records, segir að það hafi tilfinningalegt gildi fyrir tónlistarmenn að gefa út efni á geisladisk eða hljómplötu og að eftirspurn sé enn töluverð meðal tónlistarunnenda. „Það er öðruvísi að setja plötu á fóninn frekar en að hafa þetta í einhverjum graut á tölvunni sem rúllar. Það er meiri fyrirhöfn að setja plötuna á og það hefur meiri sjarma,“ segir Ingvar. Ingvar segir að plötuverslanir séu þegar byrjaðar að aðlagast breyttu markaðsumhverfi. Þær séu orðnar sérhæfðari og persónulegri.
Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sjá meira