KK og Bubbi hætta einnig við KMF Kristján Hjálmarsson skrifar 7. júní 2013 11:22 KK og Bubbi munu ekki spila á Keflavík Music Festival eins og til stóð. Enn fækkar þeim listamönnum sem til stóð að kæmu fram á Keflavík Music Festival. Á Facebook-síðu Kristján Kristjánssonar, KK, er tilkynnt að hann muni ekki koma fram í kvöld þar sem samningar lágu ekki fyrir í tæka tíð við umboðsskrifstofu listamannsins. "Það er vinnuregla að samningar liggi fyrir áður en listamenn á vegum umboðsskrifstofunnar Prime koma fram. Við hörmum að KK geti ekki tekið þátt í festivalinu að þessu sinni en berum fyrir góðar kveðjur til allra tónleikagesta með ósk um góða skemmtun," segir á Facebook-síðu hans. Í morgun bárust svo þær fréttir að Bubbi Morthens væri meðal þeirra sem hætt hafa við þátttöku á tónlistarhátíðinni. Á Facebook-síðu Bubba segir: "Ekkert verður að fyrirhuguðum tónleikum Bubba Morthens í Keflavík music festival í kvöld vegna þess að ekki var staðið við samningsskuldbindingar af hálfu forráðamanna festivalsins við umboðsskrifstofu Bubba, prime ehf. Við hörmum að Bubbi geti ekki tekið þátt í festivalinu en berum fyrir góðar kveðjur til allra tónleikagesta með ósk um góða skemmtun." Vísir greindi frá því fyrr í dag að Micha Moor myndi ekki koma fram þar sem sveitin hefði ekki fengið flugmiða. Þá hættu Ensími og Sign við að koma fram í Tuborg-tjaldinu í gær þar sem þeir töldu tónleikahaldara ekki standa við gerða samninga. Þess má geta að Ragnar Sólberg, forsprakki Sign, sem ekki hefur komið fram í fjölda ára, flaug sérstaklega til Íslands frá Noregi af þessu tilefni. Tengdar fréttir Keflavík Music Festival í uppnámi Tvær hljómsveitir af fjórum sem spila áttu í Tuborg-tjaldinu á Keflavík Musik Festival hættu við að koma fram. Ekkert verður af tónleikum Micha Moor, sem spila átti á hátíðinni í kvöld, þar sem hann fékk enga flugmiða. Erfiðasta nótt lífs míns, segir tónleikahaldarinn Óli Geir. 7. júní 2013 11:03 Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Enn fækkar þeim listamönnum sem til stóð að kæmu fram á Keflavík Music Festival. Á Facebook-síðu Kristján Kristjánssonar, KK, er tilkynnt að hann muni ekki koma fram í kvöld þar sem samningar lágu ekki fyrir í tæka tíð við umboðsskrifstofu listamannsins. "Það er vinnuregla að samningar liggi fyrir áður en listamenn á vegum umboðsskrifstofunnar Prime koma fram. Við hörmum að KK geti ekki tekið þátt í festivalinu að þessu sinni en berum fyrir góðar kveðjur til allra tónleikagesta með ósk um góða skemmtun," segir á Facebook-síðu hans. Í morgun bárust svo þær fréttir að Bubbi Morthens væri meðal þeirra sem hætt hafa við þátttöku á tónlistarhátíðinni. Á Facebook-síðu Bubba segir: "Ekkert verður að fyrirhuguðum tónleikum Bubba Morthens í Keflavík music festival í kvöld vegna þess að ekki var staðið við samningsskuldbindingar af hálfu forráðamanna festivalsins við umboðsskrifstofu Bubba, prime ehf. Við hörmum að Bubbi geti ekki tekið þátt í festivalinu en berum fyrir góðar kveðjur til allra tónleikagesta með ósk um góða skemmtun." Vísir greindi frá því fyrr í dag að Micha Moor myndi ekki koma fram þar sem sveitin hefði ekki fengið flugmiða. Þá hættu Ensími og Sign við að koma fram í Tuborg-tjaldinu í gær þar sem þeir töldu tónleikahaldara ekki standa við gerða samninga. Þess má geta að Ragnar Sólberg, forsprakki Sign, sem ekki hefur komið fram í fjölda ára, flaug sérstaklega til Íslands frá Noregi af þessu tilefni.
Tengdar fréttir Keflavík Music Festival í uppnámi Tvær hljómsveitir af fjórum sem spila áttu í Tuborg-tjaldinu á Keflavík Musik Festival hættu við að koma fram. Ekkert verður af tónleikum Micha Moor, sem spila átti á hátíðinni í kvöld, þar sem hann fékk enga flugmiða. Erfiðasta nótt lífs míns, segir tónleikahaldarinn Óli Geir. 7. júní 2013 11:03 Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Keflavík Music Festival í uppnámi Tvær hljómsveitir af fjórum sem spila áttu í Tuborg-tjaldinu á Keflavík Musik Festival hættu við að koma fram. Ekkert verður af tónleikum Micha Moor, sem spila átti á hátíðinni í kvöld, þar sem hann fékk enga flugmiða. Erfiðasta nótt lífs míns, segir tónleikahaldarinn Óli Geir. 7. júní 2013 11:03