KK og Bubbi hætta einnig við KMF Kristján Hjálmarsson skrifar 7. júní 2013 11:22 KK og Bubbi munu ekki spila á Keflavík Music Festival eins og til stóð. Enn fækkar þeim listamönnum sem til stóð að kæmu fram á Keflavík Music Festival. Á Facebook-síðu Kristján Kristjánssonar, KK, er tilkynnt að hann muni ekki koma fram í kvöld þar sem samningar lágu ekki fyrir í tæka tíð við umboðsskrifstofu listamannsins. "Það er vinnuregla að samningar liggi fyrir áður en listamenn á vegum umboðsskrifstofunnar Prime koma fram. Við hörmum að KK geti ekki tekið þátt í festivalinu að þessu sinni en berum fyrir góðar kveðjur til allra tónleikagesta með ósk um góða skemmtun," segir á Facebook-síðu hans. Í morgun bárust svo þær fréttir að Bubbi Morthens væri meðal þeirra sem hætt hafa við þátttöku á tónlistarhátíðinni. Á Facebook-síðu Bubba segir: "Ekkert verður að fyrirhuguðum tónleikum Bubba Morthens í Keflavík music festival í kvöld vegna þess að ekki var staðið við samningsskuldbindingar af hálfu forráðamanna festivalsins við umboðsskrifstofu Bubba, prime ehf. Við hörmum að Bubbi geti ekki tekið þátt í festivalinu en berum fyrir góðar kveðjur til allra tónleikagesta með ósk um góða skemmtun." Vísir greindi frá því fyrr í dag að Micha Moor myndi ekki koma fram þar sem sveitin hefði ekki fengið flugmiða. Þá hættu Ensími og Sign við að koma fram í Tuborg-tjaldinu í gær þar sem þeir töldu tónleikahaldara ekki standa við gerða samninga. Þess má geta að Ragnar Sólberg, forsprakki Sign, sem ekki hefur komið fram í fjölda ára, flaug sérstaklega til Íslands frá Noregi af þessu tilefni. Tengdar fréttir Keflavík Music Festival í uppnámi Tvær hljómsveitir af fjórum sem spila áttu í Tuborg-tjaldinu á Keflavík Musik Festival hættu við að koma fram. Ekkert verður af tónleikum Micha Moor, sem spila átti á hátíðinni í kvöld, þar sem hann fékk enga flugmiða. Erfiðasta nótt lífs míns, segir tónleikahaldarinn Óli Geir. 7. júní 2013 11:03 Mest lesið Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Fleiri fréttir Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Sjá meira
Enn fækkar þeim listamönnum sem til stóð að kæmu fram á Keflavík Music Festival. Á Facebook-síðu Kristján Kristjánssonar, KK, er tilkynnt að hann muni ekki koma fram í kvöld þar sem samningar lágu ekki fyrir í tæka tíð við umboðsskrifstofu listamannsins. "Það er vinnuregla að samningar liggi fyrir áður en listamenn á vegum umboðsskrifstofunnar Prime koma fram. Við hörmum að KK geti ekki tekið þátt í festivalinu að þessu sinni en berum fyrir góðar kveðjur til allra tónleikagesta með ósk um góða skemmtun," segir á Facebook-síðu hans. Í morgun bárust svo þær fréttir að Bubbi Morthens væri meðal þeirra sem hætt hafa við þátttöku á tónlistarhátíðinni. Á Facebook-síðu Bubba segir: "Ekkert verður að fyrirhuguðum tónleikum Bubba Morthens í Keflavík music festival í kvöld vegna þess að ekki var staðið við samningsskuldbindingar af hálfu forráðamanna festivalsins við umboðsskrifstofu Bubba, prime ehf. Við hörmum að Bubbi geti ekki tekið þátt í festivalinu en berum fyrir góðar kveðjur til allra tónleikagesta með ósk um góða skemmtun." Vísir greindi frá því fyrr í dag að Micha Moor myndi ekki koma fram þar sem sveitin hefði ekki fengið flugmiða. Þá hættu Ensími og Sign við að koma fram í Tuborg-tjaldinu í gær þar sem þeir töldu tónleikahaldara ekki standa við gerða samninga. Þess má geta að Ragnar Sólberg, forsprakki Sign, sem ekki hefur komið fram í fjölda ára, flaug sérstaklega til Íslands frá Noregi af þessu tilefni.
Tengdar fréttir Keflavík Music Festival í uppnámi Tvær hljómsveitir af fjórum sem spila áttu í Tuborg-tjaldinu á Keflavík Musik Festival hættu við að koma fram. Ekkert verður af tónleikum Micha Moor, sem spila átti á hátíðinni í kvöld, þar sem hann fékk enga flugmiða. Erfiðasta nótt lífs míns, segir tónleikahaldarinn Óli Geir. 7. júní 2013 11:03 Mest lesið Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Fleiri fréttir Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Sjá meira
Keflavík Music Festival í uppnámi Tvær hljómsveitir af fjórum sem spila áttu í Tuborg-tjaldinu á Keflavík Musik Festival hættu við að koma fram. Ekkert verður af tónleikum Micha Moor, sem spila átti á hátíðinni í kvöld, þar sem hann fékk enga flugmiða. Erfiðasta nótt lífs míns, segir tónleikahaldarinn Óli Geir. 7. júní 2013 11:03