„Eru þessir kappar ekki að selja tónlistina sína?“ Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 14. júní 2013 13:19 KK og Bubbi hættu báðir við að spila á hátíðinni. samsett mynd Páll Ketilsson, ritstjóri Víkurfrétta, fjallar um hina umdeildu tónlistarhátíð, Keflavík Music Festival, í ritstjórnarpistli sínum í dag. „Mörgum Suðurnesjamönnum leiddist sú umræða sem skapaðist í fjölmiðlum og í samfélagsmiðlum,“ skrifar Páll, og segir að svo virðist sem hátíðin hafi gengið ágætlega á heildina litið og að „lítill hluti þeirra atriða sem auglýst voru“ hafi dottið út. „Orðspor bæjarins skaðaðist eitthvað í þessu fjöri og því er mikilvægt að forsvarsmenn hátíðarinnar sem hafa gefið það út að hún verði aftur á næsta ári, vandi sig enn betur svo svona uppákomur verði ekki aftur.“ Páll segir að honum hafi þó orðið hugsi til þekktra tónlistarmanna eins og Bubba og KK, en þeir hættu báðir við að koma fram á hátíðinni vegna vanefnda skipuleggjenda. „Eru þessir kappar ekki að selja tónlistina sína? Var ekki Bubbi að gefa út nýjan disk fyrir nokkru vikum síðan? Hefði ekki verið snjallt hjá honum að auglýsa hann á hátíðinni og í leiðinni að segja að hann vildi leggja sitt af mörkum til hátíðarinnar, sem hefði falist í áhættu á að fá greitt eftir að hafa komið fram? Hefði hann ekki unnið mörg prik hjá Suðurnesjamönnum?“ Pistil Páls má lesa í heild sinni hér. Tengdar fréttir Óli Geir um KMF: "Gekk eins og smurð vél í gær" Tónlistarhátíðin Keflavík Music festival heldur áfram í kvöld en tónleikahaldarar hafa lækkað miðaverð og eru bjartsýnir fyrir kvöldinu. 8. júní 2013 12:38 Óli Geir og félagar biðjast afsökunar Forsvarsmenn Keflavík Music Festival, þeir Óli Geir Jónsson og Pálmi Þór Erlingsson biðjast afsökunar á því sem fór úrskeiðis á hátíðinni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá þeim félögum þar sem þeir þakka einnig góðar viðtökur gesta á hátíðinni. 9. júní 2013 18:06 „Ég mun draga þig fyrir rétt“ - Keflavík Music Festival fer í hart Pálmi Þór Erlingsson, einn skipuleggjenda tónlistarhátíðarinnar Keflavík Music Festival sem fram fór um helgina, segist ætla að kæra tónlistarmanninn Franz Gunnarsson fyrir meiðyrði. 11. júní 2013 10:54 Óli Geir ætlar að klára hátíðina með stæl Aðstandendur tónlistarhátíðarinnar Keflavík Music Festival ætla að halda sínu striki þrátt fyrir mótlætið sem þeir hafa orðið fyrir. "Keflavik Music Festival ætlar að standa undir nafni, klára tónlistarhátíðina með stæl og bjóða uppá frábæra tónleika,“ segir í yfirlýsingu Óla Geirs og félaga. 7. júní 2013 12:42 Mest lesið Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ Innlent Óbreytt ástand kemur ekki til greina Innlent Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Innlent Fleiri fréttir Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Líkur á eldgosi aukast með haustinu Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ „Í fullkomnum heimi væri best að allir töluðu góða íslensku“ Alma vill efla íslenskukunnáttu erlendra hjúkrunarfræðinga Agnes Johansen er látin Foreldrar hafi ekki haft önnur úrræði en að tilkynna sig til barnaverndar Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Manni bjargað eftir að fiskibátur hans strandaði við grjótgarð Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Brúin komin upp við Dugguvog Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Sjá meira
Páll Ketilsson, ritstjóri Víkurfrétta, fjallar um hina umdeildu tónlistarhátíð, Keflavík Music Festival, í ritstjórnarpistli sínum í dag. „Mörgum Suðurnesjamönnum leiddist sú umræða sem skapaðist í fjölmiðlum og í samfélagsmiðlum,“ skrifar Páll, og segir að svo virðist sem hátíðin hafi gengið ágætlega á heildina litið og að „lítill hluti þeirra atriða sem auglýst voru“ hafi dottið út. „Orðspor bæjarins skaðaðist eitthvað í þessu fjöri og því er mikilvægt að forsvarsmenn hátíðarinnar sem hafa gefið það út að hún verði aftur á næsta ári, vandi sig enn betur svo svona uppákomur verði ekki aftur.“ Páll segir að honum hafi þó orðið hugsi til þekktra tónlistarmanna eins og Bubba og KK, en þeir hættu báðir við að koma fram á hátíðinni vegna vanefnda skipuleggjenda. „Eru þessir kappar ekki að selja tónlistina sína? Var ekki Bubbi að gefa út nýjan disk fyrir nokkru vikum síðan? Hefði ekki verið snjallt hjá honum að auglýsa hann á hátíðinni og í leiðinni að segja að hann vildi leggja sitt af mörkum til hátíðarinnar, sem hefði falist í áhættu á að fá greitt eftir að hafa komið fram? Hefði hann ekki unnið mörg prik hjá Suðurnesjamönnum?“ Pistil Páls má lesa í heild sinni hér.
Tengdar fréttir Óli Geir um KMF: "Gekk eins og smurð vél í gær" Tónlistarhátíðin Keflavík Music festival heldur áfram í kvöld en tónleikahaldarar hafa lækkað miðaverð og eru bjartsýnir fyrir kvöldinu. 8. júní 2013 12:38 Óli Geir og félagar biðjast afsökunar Forsvarsmenn Keflavík Music Festival, þeir Óli Geir Jónsson og Pálmi Þór Erlingsson biðjast afsökunar á því sem fór úrskeiðis á hátíðinni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá þeim félögum þar sem þeir þakka einnig góðar viðtökur gesta á hátíðinni. 9. júní 2013 18:06 „Ég mun draga þig fyrir rétt“ - Keflavík Music Festival fer í hart Pálmi Þór Erlingsson, einn skipuleggjenda tónlistarhátíðarinnar Keflavík Music Festival sem fram fór um helgina, segist ætla að kæra tónlistarmanninn Franz Gunnarsson fyrir meiðyrði. 11. júní 2013 10:54 Óli Geir ætlar að klára hátíðina með stæl Aðstandendur tónlistarhátíðarinnar Keflavík Music Festival ætla að halda sínu striki þrátt fyrir mótlætið sem þeir hafa orðið fyrir. "Keflavik Music Festival ætlar að standa undir nafni, klára tónlistarhátíðina með stæl og bjóða uppá frábæra tónleika,“ segir í yfirlýsingu Óla Geirs og félaga. 7. júní 2013 12:42 Mest lesið Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ Innlent Óbreytt ástand kemur ekki til greina Innlent Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Innlent Fleiri fréttir Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Líkur á eldgosi aukast með haustinu Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ „Í fullkomnum heimi væri best að allir töluðu góða íslensku“ Alma vill efla íslenskukunnáttu erlendra hjúkrunarfræðinga Agnes Johansen er látin Foreldrar hafi ekki haft önnur úrræði en að tilkynna sig til barnaverndar Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Manni bjargað eftir að fiskibátur hans strandaði við grjótgarð Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Brúin komin upp við Dugguvog Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Sjá meira
Óli Geir um KMF: "Gekk eins og smurð vél í gær" Tónlistarhátíðin Keflavík Music festival heldur áfram í kvöld en tónleikahaldarar hafa lækkað miðaverð og eru bjartsýnir fyrir kvöldinu. 8. júní 2013 12:38
Óli Geir og félagar biðjast afsökunar Forsvarsmenn Keflavík Music Festival, þeir Óli Geir Jónsson og Pálmi Þór Erlingsson biðjast afsökunar á því sem fór úrskeiðis á hátíðinni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá þeim félögum þar sem þeir þakka einnig góðar viðtökur gesta á hátíðinni. 9. júní 2013 18:06
„Ég mun draga þig fyrir rétt“ - Keflavík Music Festival fer í hart Pálmi Þór Erlingsson, einn skipuleggjenda tónlistarhátíðarinnar Keflavík Music Festival sem fram fór um helgina, segist ætla að kæra tónlistarmanninn Franz Gunnarsson fyrir meiðyrði. 11. júní 2013 10:54
Óli Geir ætlar að klára hátíðina með stæl Aðstandendur tónlistarhátíðarinnar Keflavík Music Festival ætla að halda sínu striki þrátt fyrir mótlætið sem þeir hafa orðið fyrir. "Keflavik Music Festival ætlar að standa undir nafni, klára tónlistarhátíðina með stæl og bjóða uppá frábæra tónleika,“ segir í yfirlýsingu Óla Geirs og félaga. 7. júní 2013 12:42