Hvalveiðar hefjast í dag Hrund Þórsdóttir skrifar 16. júní 2013 12:30 Hvalveiðar hefjast að nýju í dag eftir tveggja ára hlé. Kvótinn er upp á 154 langreyðar en heimildir eru til að bæta við hann 20% af óveiddum dýrum frá fyrri vertíð, þannig að mögulega verða veidd allt að 180 dýr ef vel gengur. Er þetta síðasta árið af fimm ára leyfi um veiðar á tegundinni, sem í gildi hefur verið frá árinu 2009. Tveir bátar, Hvalur átta og níu, sem bundnir hafa verið við bryggju í Reykjavík undanfarin tvö ár, munu stunda veiðarnar líkt og á síðustu hvalavertíðum. Ástæða þess að hvalveiðar fara nú af stað eftir hlé er að ræst hefur úr efnahagsástandinu í Japan, en þangað fara allar afurðir langreyðanna utan mjöls og lýsis. Kjötið er ætlað til manneldis. Hætt var við veiðar síðasta árs eftir náttúruhamfarir þar í landi árið 2011 en þá skemmdist meðal annars niðursuðuverkspmiðja sem tekur við íslenska hvalkjötinu. Líkur eru á að veiðarnar standi fram í lok septembermánaðar en eftir þann tíma verða þær erfiðari, meðal annars þar sem veiða þarf hvalinu í björtu. Á milli 150 og 200 manns fá vinnu vegna veiðanna, á sjó og í landi. Afurðirnar verða unnar í Hvalstöðinni í Hvalfirði, í frystihúsi Hvals í Hafnarfirði og í Heimaskagahúsinu á Akranesi. Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Hvalveiðar hefjast að nýju í dag eftir tveggja ára hlé. Kvótinn er upp á 154 langreyðar en heimildir eru til að bæta við hann 20% af óveiddum dýrum frá fyrri vertíð, þannig að mögulega verða veidd allt að 180 dýr ef vel gengur. Er þetta síðasta árið af fimm ára leyfi um veiðar á tegundinni, sem í gildi hefur verið frá árinu 2009. Tveir bátar, Hvalur átta og níu, sem bundnir hafa verið við bryggju í Reykjavík undanfarin tvö ár, munu stunda veiðarnar líkt og á síðustu hvalavertíðum. Ástæða þess að hvalveiðar fara nú af stað eftir hlé er að ræst hefur úr efnahagsástandinu í Japan, en þangað fara allar afurðir langreyðanna utan mjöls og lýsis. Kjötið er ætlað til manneldis. Hætt var við veiðar síðasta árs eftir náttúruhamfarir þar í landi árið 2011 en þá skemmdist meðal annars niðursuðuverkspmiðja sem tekur við íslenska hvalkjötinu. Líkur eru á að veiðarnar standi fram í lok septembermánaðar en eftir þann tíma verða þær erfiðari, meðal annars þar sem veiða þarf hvalinu í björtu. Á milli 150 og 200 manns fá vinnu vegna veiðanna, á sjó og í landi. Afurðirnar verða unnar í Hvalstöðinni í Hvalfirði, í frystihúsi Hvals í Hafnarfirði og í Heimaskagahúsinu á Akranesi.
Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira