Efla menntun í Síerra Leóne Ingveldur Geirsdóttir skrifar 19. júní 2013 19:10 Fjárframlög frá Íslandi hafa stórbreytt landslaginu í menntamálum í Síerra Leóne, einu fátækasta ríki heims. En á síðustu fjórum árum hafa 340 milljónir komið í gegnum UNICEF á Íslandi til uppbyggingar í landinu. Hæsta framlagið á Aurora velgerðarsjóður, eða 211 milljónir króna. Það er stærsta framlag einkaaðila til þróunarsamvinnu sem veitt hefur verið á Íslandi og meðal stærri framlaga af þessum toga sem veitt hefur verið til UNICEF í Evrópu. Þá hafa stofnendur sjóðsins fjármagnað byggingar 48 skóla vítt og breitt um Síerra Leóne. Einnig lagði UNICEF á Íslandi 90 milljónir króna til uppbyggingar í landinu. „Yfirmaður UNICEF á staðnum segir að þetta framlag og þetta verkefni sem hefur verið í gangi síðan 2008 það hafi breytt landslaginu og það er ótrúlega dýrmætt," segir Svanhildur Konráðsdóttir formaður stjórnar UNICEF. Starfið hefur að mestu farið fram í Kónó-héraði sem varð einna verst úti í stríðinu. Skólar hafa verið byggðir fyrir peningana, nauðsynleg námsgögn verið útveguð og kennarar fengið þjálfun.„Staðreyndin er sú að í þessu héraði þar sem við höfum verið að vinna með Auroru þá hefur skólasóknin aukist um 10%, þannig að hún er komin hátt yfir landsmeðaltalið." Þá hefur Aurora velgerðarsjóður fjármagnað svokallaða mæðraklúbba sem veita skólunum á staðnum aðhald og stuðning. Hátt í þrjúhundruð mæðraklúbbum hefur verið komið á fót í Kónó-héraði og hafa þeir reynst áhrifaríkir við að stuðla að valdaeflingu kvenna. Svanhildur er nýkomin frá Síerra Leóne og kynnti sér meðal annars starf klúbbana. „Í mínum huga er það eitt það magnaðast í þessu þar sem kraftur kvenna í samfélaginu er virkjaður. Konurnar eru ekki bara að hugsa um eigin börn heldur öll börnin í samfélaginu, að koma þeim í skóla. Við hittum fræðsluyfirvöld og sáum algjörlega svart á hvítu hvað þetta hefur skipt miklu máli, hvað valdeflingin er mikil og skilningur á mannréttindum barna er orðinn miklu meiri heldur en var," segir Svanhildur. Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Sjá meira
Fjárframlög frá Íslandi hafa stórbreytt landslaginu í menntamálum í Síerra Leóne, einu fátækasta ríki heims. En á síðustu fjórum árum hafa 340 milljónir komið í gegnum UNICEF á Íslandi til uppbyggingar í landinu. Hæsta framlagið á Aurora velgerðarsjóður, eða 211 milljónir króna. Það er stærsta framlag einkaaðila til þróunarsamvinnu sem veitt hefur verið á Íslandi og meðal stærri framlaga af þessum toga sem veitt hefur verið til UNICEF í Evrópu. Þá hafa stofnendur sjóðsins fjármagnað byggingar 48 skóla vítt og breitt um Síerra Leóne. Einnig lagði UNICEF á Íslandi 90 milljónir króna til uppbyggingar í landinu. „Yfirmaður UNICEF á staðnum segir að þetta framlag og þetta verkefni sem hefur verið í gangi síðan 2008 það hafi breytt landslaginu og það er ótrúlega dýrmætt," segir Svanhildur Konráðsdóttir formaður stjórnar UNICEF. Starfið hefur að mestu farið fram í Kónó-héraði sem varð einna verst úti í stríðinu. Skólar hafa verið byggðir fyrir peningana, nauðsynleg námsgögn verið útveguð og kennarar fengið þjálfun.„Staðreyndin er sú að í þessu héraði þar sem við höfum verið að vinna með Auroru þá hefur skólasóknin aukist um 10%, þannig að hún er komin hátt yfir landsmeðaltalið." Þá hefur Aurora velgerðarsjóður fjármagnað svokallaða mæðraklúbba sem veita skólunum á staðnum aðhald og stuðning. Hátt í þrjúhundruð mæðraklúbbum hefur verið komið á fót í Kónó-héraði og hafa þeir reynst áhrifaríkir við að stuðla að valdaeflingu kvenna. Svanhildur er nýkomin frá Síerra Leóne og kynnti sér meðal annars starf klúbbana. „Í mínum huga er það eitt það magnaðast í þessu þar sem kraftur kvenna í samfélaginu er virkjaður. Konurnar eru ekki bara að hugsa um eigin börn heldur öll börnin í samfélaginu, að koma þeim í skóla. Við hittum fræðsluyfirvöld og sáum algjörlega svart á hvítu hvað þetta hefur skipt miklu máli, hvað valdeflingin er mikil og skilningur á mannréttindum barna er orðinn miklu meiri heldur en var," segir Svanhildur.
Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Sjá meira